Komin til Bombay (Mumbai) a Indlandi

Hallo,

vid erum tha komin til Indlands. Vid flugum fra London beint til Bombay, flugid tok taepa 9 tima en vid nadum litid ad sofa tho thetta vaeri naeturflug. Vid hofdum thad agaett i London, skodum helstu ferdamannastadina, Big Ben o.fl og forum i bio a Pirates of the Caribbean (hun var mjog god). Thad er samt allt frekar dyrt i London (biomidinn kostadi t.d. um 1000 isl kr).

Vid komum i gaer til Bombay og fengum halfgert sjokk. Vid tokum leigubil a hotelid (vorum i klukkutima a leidinni, kostadi um 500 isl kr) og a leidinni saum vid mikla fataekt alls stadar i kringum okkur. Engin bilbelti voru i bilnum og bilstjorinn sagdi adspurdur: No need in India, police ok. Vid spurdum um oryggid og tha sagdi hann: no worry, no accidents in India. Umferdarmenningin er crazy, menn trodast afram haegri, vinstri og allt gengur mjog haegt. Allir bilar eru mjog gamlir en svo eru onnur farartaeki sem tefja umferdina eins og vagn sem dreginn var af belju o. fl. Beljukvikindin eru auvitad heilog a Indlandi (Indverjar borda hvorki nauta- ne svinakjot). Einnig var frekar serstakt ad sja sjukrabil med ljosin og allt i gangi en fekk litinn forgang hja Indverjum. Sjukrabillinn var einnig mjog litill og raefillslegur a ad lita (billin er minni en bitaboxbilarnir). Thad thyrfti liklega ad buta mann nidur adur en madur kaemist inni bilinn. Thess ma svo geta ad leigubilstjorinn okkar tok fram ur sjukrabilnum!!

Vid saum morg fataekrahverfi thar sem folk byr i kofum eda skylum. Vid hotelid okkar er lika allt mjog skitugt og husin naestum ad detta i sundur. Svo leika kyr, geitur og haenur lausum hala a gotunum. Hotelid er samt mjog fint (midad vid husin i kring) og veitingastadurinn mjog godur (vid erum bara buin ad borda thar). Veitingastadurinn er mjog odyr og hofum vid um thad bil fimm thjona utaf fyrir okkur, thegar litid er ad gera. Thjonustan er thvilikt god og thad eina sem vid thurfum ad gera er ad tyggja. Thjonarnir verda modgadir ef madur hellir sjalfur i glosin eda faer ser sjalfur a diskinn. 

A morgun aetlum vid ad fa leigubilsstjorann sem keyrdi okkur i gaer a hotelid til ad fara med okkur a helstu stadina i borginni. Vid aetlum ad vera i 5 naetur i Bombay adur en vid forum til Delhi.

Hafid thad gott,

O og A.


Edaltonar i Vinarborg

Saelt veri folkid,

vid hofdum thad gott i Vinarborg. Hotelid var mjog flott og vel stadsett. Thad tok einungis um 15 minutur ad ganga i midbaeinn. Tho fylgdi galli a gjof Njardar thvi engin loftkaeling var a hotelinu og thar sem hitabylgja hefur farid yfir Evropu undarfarnar vikur var naestum olift a hotelherberginu. Thessa daga sem vid vorum i Vin var hitamet slegid (38 stiga hiti). Fyrstu nottina lagum vid i svitabadi og gatum ekkert sofnad fyrr en Anika skipadi Odda ad fara ad gera eitthvad i malinu um kl 3. Hann for thvi nidur i mottoku og gerdi eignarnam i einu viftunni i mottoku hotelsins. Viftan su var notud osparlega og ma segja ad hun hafi bjargadi lifi okkar thessar thrjar naetur i Vin.

Loftkaeling er lika sjaldsedur hvitur hrafn a kaffihusum og veitingahusum i Vin. Vegna hungursneydar forum vid a Mcdonalds. Thad var mjog heitt tharna inni og var hamborgarinn vel sveittur. Vid tylltum okkur a bord vid hlid Tyrkjafjolskyldu einnar sem sat ad snaedingi. Bra okkur heldur i brun thegar megn saurlykt tok ad berast um stadinn. Vid litum Tyrkjapabba sakaraugum en komumst svo ad thvi ad hann var saklaus. Tyrkjamamma hafdi tekid uppa thvi ad skipta a Tyrkjabarninu sinu sem hafdi vaentanlega drukkid sura geitamjolk fyrr um morguninn. Vid vorum thvi tharna alveg ad kafna ur hita og skitalykt.

Seinasta kvoldid i Vin var alveg frabaert og gerdi ferdina alveg thess virdi. Vid gerdumst mjog menningarleg og skelltum okkur a sinfoniutonleika thar sem leikin voru bestu log Mozarts og Strauss. Thad var alveg frabaert ad sja og heyra og voru hljodfaeraleikararnir meira ad segja i buningum alveg eins og a dogum Mozarts. Tonlistarhusid var lika rosalega fallegt, allt gulli slegid.

Eftir dvolina i Vin forum vid til Munchen i Thyskalandi thar sem vid gistum i tvaer naetur. Vid hefdum ekki farid til Munchen ef vid hefdum ekki thurft ad skila bilaleigubilnum aftur til Thyskalands. Upphaflega planid var ad keyra til Kroatiu og skila bilnum thar. En thad hefdi kostad um 5000 evrur aukalega sem vid tymdum hreinlega ekki. En vid gerdum tho gott ur thessu og notudum bilaleigubilinn ospart og keyrdum til Liecthenstein og Sviss fra Munchen. Thad var otrulega falllegt a leidinni thar sem vid keyrdum um Alpafjollin.

Vid erum buin ad vera ad skipuleggja naestu skref undanfarna daga. Vid akvadum ad haetta vid ad fara til Kroatiu og Istanbul og drifa okkur fra Evropu. Nu erum vid stodd i Frankfurt am Main i Thyskalandi og erum buin ad skila bilaleigubilnum. Vid hofum ekid um 5.000 km um Evropu. A laugardaginn forum vid svo til London. Vid erum ad reyna ad boka flug a manudaginn til Mumbai (Bombay) a Indlandi!!! Vid aetlum ad vera i  Mumbai i 5 daga og fara svo til Delhi o. fl. Planid er ad vera i taepar 4 vikur a Indlandi. Vid hlokkum mikid til en ljost er ad hitinn a eftir ad verda mikill og nuna er vist rigningartimabil (monsoon) i Indlandi. Auk thess er buid ad vara okkur mikid vid mat og drykk thar i landi. Vid aetlum nu samt ad fara varlega.

Bestu kvedjur heim,

O og A

P. s. Vid erum buin ad baeta vid fullt af nyjum myndum, fra saltnamunni og Auswitch i Pollandi, Budapest, Sloveniu, Vin, Liechtenstein og Sviss


Budapest (15. - 18. juli) og Balaton vatn (18.-22. juli)

Fyrsta daginn i Budapest nadum vid ad sofa ut eftir langa keyrslu nottina adur Glottandi. Thegar vid skridum fram ur nadum vid tho ad fara ut og skoda okkur um i borginni sem er mjog falleg.

Borgin skiptist i tvennt, i Buda og Pest eftir thvi hvorum megin vid Dona (engar kommur til a thessari tolvu) baejarhlutarnir eru. Vid vorum i Pestinni.

Thad var gaman ad skoda bada hluta borgarinnar. I Buda hlutanum er mjog fallegur kastali og kirkjur uppi a haed. Thadan er fallegt utsyni yfir Pest hlutann og Dona. Thingid i Pest er serlega fallegt (vonumst til setja myndir af Budapest fjotlega inn). I Pest hlutanum eru lika margir fallegir stadir sem mjog gaman var ad skoda.

Eftir mikid labb um borgir Evropu akvadum vid ad slappa adeins af og gistum vid i 4 naetur i Tapolca sem er rett hja Balaton vatni i Ungverjalandi. Vid gistum a mjog flottu hoteli thar sem er sundlaug (uti og inni), likamsraekt o. fl. Thessa daga gerdum vid litid annad en ad liggja i solbadi og grillast. Thad var mjog notalegt nema hvad hvitir likamar fra Islandi thola illa mikla sol og tokst okkur ad brenna svolitid thratt fyrir ofnotkun solarvarnakrema. Thad var serlega othaegilegt fyrir Aniku thvi hun brenndist frekar illa aftan a ofanverdum laerum thannig ad thad var svolitid slaemt ad sitja lengi a eftir (en hun er rett ad jafna sig nuna Glottandi).

Vid keyrdum lika ad Balaton vatni sem er mjog vinsaell afangastadur medal Ungverja i fritimum. Vatnid er mjog fallegt en thad thurfti a morgum stodum ad borga til ad komast a almennilega strond vid vatnid. I fyrra forum vid til Italiu og vorum vid Gardavatnid. Thad er mjog erfitt ad toppa thad. Thar gatum vid leigt bat (med motor) og sigldum i 2 tima um vatnid. Thad var alveg frabaert en thvi midur var ekki haegt ad leigja bat vid Balaton vatnid Fýldur. En vid hofdum thad bara mjog notalegt vid sundlaugina a hotelinu i stadinn.

Eftir afsloppun vid Balaton vatnid tha keyrdum vid til Vinarborgar i Austurriki thar sem vid okum i gegnum Sloveniu.

Thangad til naest,

O og A.


Kraków (13. - 15. júlí)

Eins og ádur sagdi komum vid seint um kvöld til Kraków í Póllandi eftir ad hafa haft thad mjög gott í Prag í Tékklandi. Vid dvöldum í Kraków í thrjá daga og höfdum thad mjög notalegt. Fyrsta daginn löbbudum vid um baeinn sem er mjög fallegur. Thar er mikid af gömlum byggingum sem gaman er  ad skoda. Torgid í midbae Kraków er eitt thad staersta í Evrópu. Vid skodudum líka kastala sem er uppi á haed einni í borginni.

Daginn eftir fórum vid adeins út fyrir Kraków í gamlan bae og skodudum saltnámu thar. Vid löbbudum nidur margar haedir til ad komast í saltnámuna sem er á um 300 metra dypi í jördinni. Thad er ótrúlegt hvad haegt er ad búa til úr salti (ekki bara til ad krydda matinn). Tharna nidri voru alls konar listaverk sem námumenn hafa búid til í gegnum aldirnar. Gólfid var líka búid til úr salti en thad leit nú helst út fyrir ad vera fallegar flísar. Fyrr á tídum bjuggu líka hestar nidri í námunum sem fengu víst aldrei ad sjá dagsins ljós og urdu víst blindir af inniverunni Fýldur. Námumönnunum virdist sumum hafa leidst thví tharna voru margskonar styttur og höggmyndir. Sídan var búid ad búa til altari og nokkurs konar kirkju í midjum göngunum. Thad er meira ad segja salur og allt til alls thannig ad thad vaeri haegt ad gifta sig á 300 metra dypi. Samt svolítid undarlegt.

Eftir skodunarferdina um saltnámuna fórum vid aftur í midbae Kraków og fórum í thetta sinn inn í kastalann sem var mjög fallegur (en okkur fannst Charlottenburgarhöllin í Berlín fallegri)Glottandi.

Ádur en vid fórum frá Póllandi og héldum af stad til Ungverjalands thá fórum vid til Auswitch (sem voru útrymingarbúdir nasista í seinni heimsstyrrjöldinni). Thad er búid ad breyta búdunum (Auswitch - Birkenau) í safn. Thad var rosalegt ad sjá thetta (fengum algert sjokk thó ad vid hefdum búist vid hinu versta) en samt eitthvad sem fólk aetti ad sjá. Thad sem vid sáum i Auswitch var m.a.: Myndband frá ástandinu thegar Rússar björgudu föngunum úr búdunum, gasklefa (thar sem hundrud thúsunda gydinga voru myrtir), fangelsi med einangrunarklefum sem ekki var haegt ad sofa i (menn thurftu ad standa um nóttina og maeta svo í thraelkunarvinnu daginn eftir), adbúnad fólksins sem thar bjó o.fl. Nasistarnir hentu aldrei neinu og geymdu allar eigur hina látnu: skóna, föt, ferdat%u0151skur, gleraugu og meira ad segja hár kvenfólksins (sem átti ad nota til vefnadarframleidslu. Ad sjá fullt herbergi af notudum gömlum skóm og annad herbergi fullt af kvenmannshárlokkum (mjög vond lykt) gerdi thetta alla atburdi mjög raunverulega. Ótúlegt ad thetta hafi allt saman átt sér stad.

Eins og ádur lögdum vid mjög seint af stad til naesta áfangastadar - Búdapest í Ungverjalandi. Vid byrjudum á thví ad veg sem var svo allt í einu lokadur og thurftum ad snúa vid. Thurftum thví eiginlega ad keyra alla leid til Kraków ádur en vid gátum lagt af stad í rétta átt. Vid keyrdum svo í gegnum Slóvakíu en sáum lítid af landinu sökum myrkurs og komum seint um nóttina til Búdapest (enn seinna en ádur) og aftur lifdum vid á bjartsyninni og höfum adeins nafn hótelsins til ad hjálpa okkur. Vid vorum samt svo snidug ad vid borgudum leigubílstjóra fyrir ad keyra á undan okkur til hótelsins. Madur laerir ad bjarga sér.

Vid segjum betur frá Búdapest og dvölinni vid Balaton vatn í Ungverjalandi naest. Eigum líka eftir ad setja inn fullt af myndum en sumar tölvurnar hér eru svo haegvirkar ad thad verdur líka ad bída betri tíma.

 

Hafid thad gott,

Ö og A


Ivan the tour guide

Vid ákvádum ad segja ykkur frá áhugaverdum einstaklingi sem vid kynntumst í Prag.

Ivan er 24 ára, fátaekur námsmadur sem vinnur sem leidsögumadur í Prag (í 5 ár). Hans draumastörf eru vínsmakkari eda alkóhólisti. Hann fór med okkur í nokkrar ferdir ásamt hópi ferdamanna. M.a. fór hann med okkur á pöbbaröltid (bjórkynninguna) sem var mjög skemmtilegt. Hann fraeddi okkur um helstu bjórtegundir sem framleiddar eru í Tékklandi og á eftir fengum vid 1 bjór af vidkomandi tegund (fyrsta bjórtegundin var Urqell en munum lítid eftir thad). Hann kunni alla bjórfrasana eins og: you don't buy the beer - you just rent it, you don't drink the beer - you just warm it up.

Daginn eftir pöbbaröltid (Ivan var a djamminu til 5 um morguninn) thurfti hann ad fara med hóp kl. 11 um morguninn og syna kastalann í Prag (2 timar). Kl. 13.30 thurfti Ivan ad fara med annan hóp i 4 klukkutima hring um Prag thar sem vid vorum med í för (hádegismaturinn hans var cheeseburger á Mcdonald's). Honum tókst thó ad skila ágaetu verki og sagdi skemmtilega frá. Hann syndi okkur gosbrunn thar sem haegt er ad óska sér ef madur henti pening út í vatnid (hann taladi um 1 Evru). Svo baetti hann vid: But if you throw a 100 Euros in the water -you will see something you have never seen before - a tour guide will dive into the fountain.

Einnig voru med í för 4 bandarískar meyjar sem Ivan var ad reyna vid allan daginn. Hann reyndi öll trikkin í bókinni og endadi á thví ad kenna theim nokkur vel valin dónaord á tékknesku sem thaer sídan höfdu eftir honum og flissudu. Ivan vard hins vegar mjög vandraedalegur í lok ferdar thegar thaer sögdu honum ad thaer vaeru adeins 16 ára (thaer voru í raun 21 ars). Fór thví um sjóferd thá.

Um kvöldid thurfti Ivan svo ad fara med annan hóp á pöbbaröltid og thví midur voru adeins 4 thátttakendur og thví lítil stemning. Eftir úrslitaleikinn hittum vid svo Ivan frekar threyttan en hann vildi samt sem ádur fá sér einn tékkneskan med okkur.

Hér ad nedan sést Ivan med gulu regnhlífina sína.

Naostrove

Ö og A 

 

P.s. naostrove (sagt Nastroví) thydir skál en thad er thad eina sem vid kunnum í tékknesku.


Prag (7.-12. juli)

Komidi sael og blessud, 

eftir ad hafa keyrt fra Berlin komum vid seint um kvoldid til Prag. Vid vorum a svolitid flottu hoteli og thegar vid komum til ad tekka okkur inn (med storu bakpokana okkar) var litid a okkur storum augum eins og vid aettum nu ekki heima thar. Pikkaloinn baudst ekki einu sinni til ad halda a theim (hefur ekki beint litist a blikuna ad burdast med thessa olukkans bakboka). Thad er eins og their hafi thyngst fra thvi vid forum fra Islandi tho ad vid hofum ekki keypt okkur neitt.

Prag er otrulega falleg borg og maelum vid hiklaust med henni fyrir ykkur sem viljid ferdast um Evropu.

A laugdardagskvoldinu forum a pub tour med guide og folki alls stadar ad ur heiminum til ad smakka a nokkrum tegundum af tekkneskum bjor og kynntumst vid mjog skemmtilegu folki. Flestir voru mjog spenntir ad heyra eitthvad um Island og folk vard oftast mjog undrandi a ad heyra um ferdalagid okkar um heiminn. Tour guidinn (Ivan) var lika svo skemmtilegur og fyndinn. Thad var svo gaman i thessari ferd ad vid akvadum ad fara aftur thremur dogum sidar (fengum fritt i tha ferd).  Thad voru tveir finnar sem hofdu reyndar farid thrisvar i somu pub tour thannig ad vid erum ekki ein um ad vera skritin.

A sunnudeginum forum vid i vel heppnada tour thar sem vid saum thad markverdasta i Prag. Vid horfdum svo audvitad a urslitaleikinn a HM a sunnudagskvoldinu (annad hefdi Oddi ekki tekid i mal en Anika endadi a ad skemmta ser vel yfir leiknum). Leikurinn var syndur a gamla torginu i Prag a storum skja en ahorfendur voru um 15.000. Thad var svo mikil stemning ad vid akvadum meira ad segja ad lata mala a okkur italska fanann a adra kinnina til ad syna theim studning okkar (sja myndaalbum). Thad vard svo allt vitlaust thegar urslitin voru ordin ljos og folk hoppadi haed sina af gledi og dansadi a.m.k. folk af itolsku bergi brotid og tokum vid thatt i gledinni - forza azzuri.

A manudeginum nyttum vid svo bilinn og keyrdum til Chesky Krumlov sem er sunnarlega i Tekklandi. Thetta er litill baer sem er a nokkurs konar eyju (thad rennur a i kringum hann) og hafa husin tharna breyst litid fra 16. old og stemningin i baenum eftir thvi. Uppi a haed yfir litla baenum var fallegur kastali sem var mjog ahugavert ad skoda.

A thridjudeginum gengum vid svo um hluta Prag sem heitir Vysehrad thar sem er fallegur gardur og gomul kirkja. Sidan var ferdinni heitid i nyja baeinn i Prag (sem er reyndar mjog gamall en yngri en gamli baerinn) thar sem vid skodudum okkur um. Um kvoldid forum vid svo a adurnefnda bjorferd aftur. Ferdin var ekki sidri en su fyrri.

Eftir vel heppnada ferd um Tekkland var stefnan tekin a Krakow i Pollandi med vidkomu i litlum tekkneskum bae - Kutna Hora. Ferdin tok samt naestum 7 klukkutima i bil thar sem sumir vegir Tekklands og Pollands eru nu ekki alveg upp a sitt besta og mikid um tafir a leidinni. Okkur leist stundum ekki alveg a blikuna. Vid fengum polska bjartsynisbikarinn fyrir ad maeta til Krakow um midnaetti an korts af borginni. Einu upplysingarnar sem vid hofdum var heimilisfang hotelsins (nal i heistakk) Thetta for tho allt vel ad lokum og fundum vid hotelid okkar eftir mikla leit.

Vid minnum ykkur a ad thid getid skodad myndir i albumunum sem er skipt eftir borgum.

Hilsen,

O og A.


Berlin

Vid skodudum margt og lobbudum mikid i Berlin. Anika (Reynir Petur) kvartadi ekki mikid thokk se klaedskerasaumudu hvatakerfi (1 mjodur fyrir hvern genginn kilometra - sja mynd). Vorum a finu hoteli en loftraestingin var bilud sem var frekar oheppilegt i 30 gradu hita. 

5 ara thyskunam nyttist ekki mikid i samskiptum vid innfaedda. Oddi reyndi eitt sinn ad tja sig a thysku vid Thodverja en fekk svarid - I don't speak English.

Fyrsta daginn unnum vid upp tapadann svefn og horfdum svo a undanurslitaleikinn Germany-Italy asamt 10.000 reidum Thjodverjum og 4 glodum Itolum. Vid thordum varla ad fagna thegar Italir skorudu med alla Thodverjana i kringum okkur. Eftir ad hafa stadid i 3 klst. og horft a leikinn lobbudum vid a hotelid (4 km) thvi enga leigubila var ad fa og lestar haettar ad ganga.

Naestu daga skodudum vid thad markverdasta i Berlin s.s. Brandenburger-hlidid, Fernseturm, hollina i Charlottenburg, leifar af Berlinarmurnum o.fl. Okkur fannst mjog gaman ad sitja efst uppi i 300 metra haum turninum og horfa yfir borgina.

Upplifdum thyska menningu inna Subwaystad en bodid er uppa fria afyllingu a gosi.  Thodverji nokkur versladi gos sem hann hellti yfir a flosku sem hann hafdi medferdis i bakpoka.  Ad thvi loknu fekk hann ser fria afyllingu.

Annars voru Thodverjar mjog hjalplegir serstaklega thegar vid stodum uti a gotu med kort.

Fra Berlin var haldid af stad akandi til Prag med vidkomu i Potsdam og Dresden. Okkur fannst mjog ahugavert ad sja Russneskt thorp i Potsdam fra 18. old sem thyskur konungur smidadi handa russneskri eiginkonu sinni.

Vid erum buin ad setja inn myndir (album) sem thid getid skodad og til ad sja texta thurfid thid ad smella a myndirnar.

Bestu kvedjur,

O og A


Ferdin hafin

Eftir svefnlausan undirbuning komumst vid til Keflavikur thokk se tholinmodum Fabio. Ferdin byrjadi ekki gaefulega thvi vid aetludum fyrst ad fara med rangri flugvel en vorum stoppud af flugthjoni sem skodadi midann okkar, sem betur fer. Malid var ad Iceland express vixladi flugvelum og hlidum eftir ad buid var ad prenta ut brottfararspjoldin. Thad var thvi fleirum sem visad var fra rongu flugi.

Thegar loks i retta flugvel var komid attum vid fratekin saeti nr. 34 D og 34 E. Thad vildi ekki betur til en svo ad einungis 32 saetaradir voru i thessari flugvel. Vard okkur hugsad til laga verdins sem greitt var fyrir flugmidann (einungis 5.000 kr.) thvi yfirleitt faer madur thad sem madur borgar fyrir. Til allrar lukku var velin ekki full og fengum vid delux saeti vid hlid eins hreyfilsins. Vid storlega efudums allan timann um ad komast a rettan afangastad.

Thegar til Berlinar var komid lentum vid a vafasomum leigubilstjora sem taladi enga ensku. Vid vorum mjog lengi a leid okkar til hotelsins en okum fram hja morgum skiltum sem stod nach Hamburg. Vid vorum hraedd um ad leleg thyskukunnatta vaeri ad koma okkur i koll og bjuggumst vid ad sja fljotlega skilti sem a staedi wilkommen in Hamburg.

Vid komumst loks a hotelid i Berlin sem er bara mjog fint. Segjum betur fra Berlin seinna.

Kv. O og A 


Um vika í brottför

Halló halló,

nú er bara vika ţangađ til viđ förum í „heimsreisuna“ okkar!! Takk allir fyrir sem hafa skrifađ í gestabók og athugasemdir. Mér ţykir mjög vćnt um ţađ Glottandi

Ég var ađ brautskrást frá Háskóla Íslands um helgina. Ţađ var nú frekar löng og leiđinleg athöfn. Samt var ég nú svolítiđ stolt af sjálfri mér ţegar ég tók viđ skírteininu. Ég vil ţakka mömmu, Höllu Margréti og Fabio fyrir ađ nenna ađ koma. Viđ Öddi, mamma og Halla Margrét fórum svo á Lćkjarbrekku ađ snćđa. Ţađ var mjög fínn matur en ţjónustan frekar hćg. Viđ fullorđna fólkiđ fengum okkur „sćlkeramáltíđ“ sem samanstóđ af ţriggja rétta máltiđ, humar og hörpuskel í forrétt, nauta- og kálfakjöt í ađalrétt og jarđarber í kambavínfrođu í eftirrétt mmmm. Um kvöldiđ komu svo vinir og vandamenn og ţetta var nú bara ágćtist partý.

Viđ erum svo búin ađ finna leigjanda ađ íbúđinni á međan heimsreisunni stendur. Á ţriđjudaginn í nćstu viku höldum viđ svo til Berlín. Ţađan förum viđ til Prag, Kraków, Budapest, Bratislava, Vín, Króatíu ţar sem viđ ćtlum ađ slappa af á ströndinni, Istanbúl og kannski fleira um Evrópu. Frá Istanbúl ćtlum viđ til Indlands og vera í um 2 vikur (ćtlum allavega til Delhi og Bombay). Ţá förum viđ til Ástralíu, Tasmaníu og Nýja Sjálands. Viđ erum svo á biđlista til ađ komast í siglingu um Kyrrahafiđ (ţar sem m.a. er fariđ í Frönsku Pólýnesíu og Cook- eyjar). Ţađan er ferđinni heitiđ til Japans. Viđ erum búin ađ panta siglingu sem fer frá Tókýó í  Japan og endar í Peking í Kína (m.a. verđur stoppađ í Kóreu, Rússlandi og Shanghai í Kína). Frá Peking verđur stefnađ tekin suđur međ Kína og komiđ viđ í Víetnam, Laos, Kambodíu, Burma og ađ lokum endum viđ í suđur Thailandi og lćrum köfun. Svo er spurning um ađ skella sér líka til Malasíu og Singapore fyrst viđ verđum á annađ borđ komin ţar nálćgt. Miđađ viđ ţessa ferđaáćtlun verđum viđ kannski ekki komin heim fyrr en í desember.

Hvernig líst ykkur svo á ferđaplaniđ?? Ullandi

Kveđja,

Anika

 


Bólusetning

Góđan daginn,

viđ Öddi fórum í bólusetningu í dag fyrir A og B lifrarbólgu og taugaveiki. Ég er stundum soddan kveif ţegar kemur ađ sprautum og ţurfti ađ leggjast út af. Ég sat ţegar hjúkkan sprautađi mig í handlegginn en fann nánast ekkert fyrir sprautunni sjálfri. Svo stóđ ég upp og fór ađ spjalla viđ Ödda og hjúkkuna. Skyndilega leiđ mér eins og ţađ vćri ađ líđa yfir mig og ţurfti ađ leggjast á bekkinn, hjúkkan hélt fótunum uppi og ég ţurfti ađ anda rólega inn um nefiđ og út um munninn. Hjúkkan sagđi reyndar ađ ţetta gćti veriđ taugaveikilyfinu ađ kenna, ađ ţetta kćmi stundum fyrir fólk sem vćri sprautađ međ ţví.

Viđ keyptum líka heilan lyfjaskáp sem viđ ćtlum ađ taka međ okkur.  Förum svo aftur eftir tvo daga og fáum bólusetningu viđ fleiri pestum. Ţurfum svo ađ koma aftur eftir um mánuđ til ađ fá ađra sprautu fyrir A og B lifrarbólgu.

Viđ erum svolítiđ sein í ţessum bólusetningum. Viđ rétt náum ţessu áđur en viđ fljúgum til Berlínar 4. júli.

Er búin ađ skella nokkrum myndum inn frá siglingunni okkar um Karabíska hafiđ í janúar 2006.

 

Bestu kveđjur,

Anika


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband