23.11.2006 | 17:23
Dont drive sleepily
Hallo,
vid gleymdum ad segja fra nokkrum skondnum vegamerkingum vid hradbautirnar i Kina. Merkingarnar hafa verid thyddar fra mandarin (kinversku) yfir a ensku og nokkud ljost ad starfsmenn kinversku vegagerdarinnar seu betri i ad leggja vegi en ad thyda yfir a ensku. Nokkur daemi: Dont drive sleepily, Snow Rain weather careful driving, Long jurning careful braking.
Fra Hong Kong heldum vid til Bangkok thar sem vid gistum eina nott adur en vid heldum eldsnemma til Phnom Penh hofudborgar Kambodiu. Maturinn sem vid fengum a hotelinu i Bangkok er einn sa besti sem vid hofum smakkad i ferdinni og vonum vid ad allur matur i Tailandi se svo godur thar sem vid holdum til Tailands aftur a morgun.
Thad var mjog ahugavert ad koma til Kambodiu. Thar er mikil fataekt en tho ekki eins aberandi og a Indlandi. Vid vorum i Phnom Penh i 3 daga og forum thadan til Siem Reap nordar i landinu. Thar er hin fraegu musteri Angkor sem voru byggd a 12. old. Thetta eru medal staerstu Hindua og Buddhista mustera heims og m.a. theirra er hid fraega Angkor Wat. Fyrir tha sem hafa sed Angelinu Jolie myndina "Tomb Raider" tha var hun tekin upp i einu af musterunum.
Fra Siem Reap flugum vid til Luang Prabang i Laos. Luang Prabang er einn saetasti og rolegasti baer sem vid hofum komid i i ferdinni. Thetta er gamall baer med kruttlegum husum og folkid her er mjog almennilegt. Her er litid areiti og thaegilegt ad rolta um goturnar ahyggjulaus. Auk thess sakar ekki ad maturinn er hraeodyr, matur fyrir tvo (fjorir rettir) auk drykkja kostar innan vid 500 kr isl og hinn godi Beer Lao kostar um 60 kr. Ekki skemmir heldur fyrir ad hafa utsyni yfir Mekong ana a veitingastadnum. Vid fundum lika bakari sem heitir Scandinavian Bakery og thar er margt sem okkur likar. Vorum ordin mjog threytt a vondum bakarium ut um allt Kina. Vid forum lika i Laoiskst nudd sem var mjog ahugaverd lifsreynsla. Thetta var svokallad "full body massage" og var thad ekki lygi. Madur var nuddadur fra toppi til taar (meira ad segja andlitid, maginn og bringan). Thad var togad i taer og fingur og madur halfpartinn lamminn i bak og faetur. Thad fyndna var ad vid vorum thrju i nuddi a sama tima og thvi heyrdi madur alltaf hljodin i naesta manni a medan madur reyndi ad slaka a. Thad er spurning hvort madur thori i "Thai massage" i Tailandi eda hvort madur er faer i flestan sjo?
Vid erum mjog fegin ad folkid i Laos og Kambodiu talar agaetis ensku a.m.k. i samanburdi vid Kinverjana. Gestrisnin er mjog mikil i thessum londum enda eru thau mjog had ferdamannaidnadinum. Ef folk hefur ahuga a sudaustur Asiu tha maelum vid med Kambodiu og Laos. Vid hefdum vel viljad vera lengur og skoda meira en timinn er knappur og margt ad sja og gera.
Vid forum til Bangkok a morgun og thadan er ferdinni heitid til sudur Tailands thar sem planid er ad slappa af og na ser kannski i pinu brunku adur en vid komum heim (erum furdu hvit midad vid ad vera buin ad ferdast i bradum 5 manudi). Einnig er stefnt a ad kafa svolitid. Vid aetlum einnig ad fara a eyju i sudur Tailandi sem heitir Ko Phi Phi en thar var einmitt Leonardo DiCaprio myndin "The Beach" tekin upp.
Thad styttist odum i komu okkar en nu eru adeins 4 vikur thar til vid komum heim.
Hafid thad gott,
O og A
Athugasemdir
þið farið kannski rólega í thai nuddinn... mundi alla vegana hugsa mig tvisvar um ef ykkur er boðinn "happy ending"
sjáumst annars fljótlega
gummi (IP-tala skráð) 25.11.2006 kl. 09:45
Mmmmm... Lao Beer....
Ég byrjaði ekki að drekka bjór almennilega fyrr en ég fór til Laos.. Nammi namm. En hann kostaði nú bara 11.krónur þegar ég var þar... 
Fríða Rut (IP-tala skráð) 29.11.2006 kl. 20:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.