14.11.2006 | 17:44
Naumlega sloppid
Komid thid sael,
vid hofdum thad fint i Chongquing i nokkra daga (gistum a Hilton i fjorar naetur) adur en vid forum i siglinguna nidur Yangtse ana. I Chongquing forum vid i dyragard og saum hinn saeta pandabjorn sem er thvi midur i utrymingarhaettu.

Annars sloppudum vid mjog vel af adur en vid heldum i 3ja daga siglingu um Yangtse ana sem er su lengsta i Kina.

Siglingin for fra Chongquing og endadi i Yichang. Vid sigldum i gegnum thrju stor gljufur og var mjog fallegt um ad litast. Vid kynntumst einnig hressu folki. Greinilegt er ad morgum finnst erfitt ad ferdast um Kina og velja heldur ad rada ser guide og ferdast saman i hopi. Flestir af enskumaelandi gestum skipsins voru i hop og hofdu ferdast um Kina i nokkra daga saman. Vid vorum thvi oft sem adur eins og sjaldgaefir hvitir hrafnar. Skipid kom vid a thremur stodum a leidinni. Fyrst komum vid i thorpi sem er eiginlega ordinn draugabaer thar sem folk hefur thurft ad flytjast thadan sokum haekkandi vatnmagns arinnar sem kemur til vegna storu stiflunnar vid ana. Vid forum upp haed i thorpinu thar sem eru falleg buddhamusteri.

Naesta dag forum vid i minni bata thar sem thorpsbuar roudu med 10 skipsgesti (og drogu lika) i um 2 tima a mjog litlum bati eins og sja ma a myndum.


Seinasta daginn var staersta stifla i heimi heimsott sem er vid Yangtse ana. Stiflan a eftir ad verda enn staerri og haekka vatnsyfirbordid vid ana mjog mikid thannig ad um 1,4 milljonir manna thurfa ad yfirgefa heimili sin og finna ser annan samastad.

Eftir siglinguna atti ad bida okkar "local tourguide" sem aetladi ad adstoda okkur vid ad taka retta rutu til Wuhan thar sem vid hofdum bokad flug til Guangzhou rumlega sex um kvoldid. Thad vildi tho ekki betur til en svo ad rutan var okomin og klukkan var ad verda eitt. Vid reyndum ad spyrja hvort vid myndum ekki na fluginu og hinn blessadi leidbeinandi atti erfitt med ad skilja okkur og vid hann. Sem betur fer sa ung kona ser aumur a okkur og kom okkur til adstodar og sagdi okkur ad vid thyrftum ad taka leigubil thvi annars myndum vid ekki na fluginu. Thad myndi taka rutuna um 5 tima ad aka a afangastad og thadan thyrftum vid ad taka adra rutu a flugvollinn. Hins vegar thurftum vid ad borga okurverd (midad vid Kina) til ad komast a afangastad med leigubil og vorum vid uppiskroppa med kinverskan gjaldmidil og engan hradbanka ad finna i baenum. Nu voru god rad dyr. Sem betur fer reddadist thetta a endanum, vid mattum borga i bandariskum dollurum og tokum vid leigubil beint a flugvollinn og komum nakvaemlega klukkutima fyrir brottfor! Thad ma thvi segja ad vid hofum sloppid naumlega eins og svo oft adur.
Vid gerdum litid i Guangzhou en gaman er ad segja fra thvi ad a eyju i Guangzhou thar sem vid gistum eru flestir sem aettleida born fra Kina. Vid saum thvi folk fra bandarikjunum hvert sem vid litum med kinverskt barn i fanginu.
Fra Guangzhou heldum vid i fimm tima rutu til Hong Kong thar sem vid erum nu stodd. Hong Kong er mjog olik Kina tho thad se nuna ordid hluti af Kina. T.d. aka their ofugu megin og var thvi mjog serstakt ad vera i rutunni haegra meginn vegar i upphafi ferdar og vinstra meginn vegar i lok hennar. Thad er otruleg mannmergdin i Hong Kong og tokum vid meira eftir fjoldanum en i Kina tho otrulegt megi virdast. Hong Kong minnir svolitid a New York enda hafa their eigid Times square og World trade center.
Holdum a morgun til Thailands.
Thid getid sed fleiri myndir i albuminu.
Kvedja,
O og A
Athugasemdir
hę hę! vonandi eruš žiš aš njóta feršarinnar til botns! ég kķkji reglulega hingaš į fréttir og myndir frį feršalaginu ykkar og finnst frįbęrt aš geta fylgst meš.
knśs og kvešjur,
Erla
erla (IP-tala skrįš) 15.11.2006 kl. 12:28
kįrahnjśkar hvaš ;)
gummi (IP-tala skrįš) 16.11.2006 kl. 21:53
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.