7.11.2006 | 11:50
Langa borgin, forbodna borgin og hofudborgin
Nee hao!
A toppnum
Kina er fjolmennasta land i heimi en her bua 1,3 milljardar manna. Thvi er ekki ad undra ad fair tala ensku og ef svo oliklega vill til tha kunna their einungis orfa ord. Thratt fyrir thad hefur okkur tekist ad naerast og komast a milli stada storslysalaust.
Mannlifid i Kina er mjog serstakt, mikid af folki allstadar. Eitt af thvi sem vid tokum eftir var ad fa born nota bleiu og i stad thess er rifa a buxunum theirra svo ad thau geti gert tharfir sinar a gotum uti. Losun thvags og haegda er thvi ekki oalgeng sjon a gotum i Kina.
Vid forum til Peking (Beijing) eftir siglinguna og vorum thar i fjora daga. Vid saum Kinamurinn (longu borgina), Forbodnu borgina, Summer Palace (Sumarhollin var ekkert lik theirri vid Hjardarhaga), Temple of heaven og fleira markverkt. Vid snaeddum einnig hina fraegu Peking ond sem var mjog bragdgod.
Fra Peking heldum vid til Pingyao sem er mjog gomul borg. Borgarmorkin eru afmorkud med thykkum virkisvegg i kringum borgina. Husin og goturnar hafa litid breyst fra 16 old en fyrsta byggdin a thessum slodum var um 500 arum fyrir Krist. Thad var mjog serstakt ad ganga um gotur baejarins og fannst okkur vid komin aftur i timann.
Leidin til Pingyao var frekar oskemmtileg en vid forum i 10 tima naeturlest fra Beijing. Vid hofdum bokad efri koju i herbergi med tveimur odrum. Fyrst thegar vid komum i litla herbergid vorum vid mjog anaegd thvi tharna virtust vera amma og afi med ungt barnabarn sitt. Vid urdum thvi rolegri og var stulkan litla hin mesta skemmtun i byrjun ferdarinnar. Tho vid skyldum ekki hvert annad tha for stulkan i leiki vid okkur (steinn, blad og skaeri), song fyrir okkur o.fl. Thegar lida tok a kvoldid vard tho ljost ad annar madur kom i stad ommunnar og stulkunnar og sofnudu karlarnir tveir mjog fljotlega. Toku tha vid onotalegar stundir thar sem hrotur dundu vid alla nottina og vid lagum i mjorri kojunni sem hrisstist duglega i lestinni. Vid nadum ad blunda undir rest og thegar vid hofdum loksins fest blund vorum vid komin a afangastad. A somu leid var par fra Seattle (Brad og Laura) a svipudum aldri og vid og kom i ljos ad thau hofdu lent i nakvaemlega somu reynslu. Vid kynntumst theim mjog vel i Pingyao og akvadum vid oll ad fljuga til naesta afangastadar vegna fyrri reynslu af lestunum. Laura og Brad eru skemmtilegt par, nadum vid vel saman og budu thau okkur gistingu i husi theirra i Seattle ef vid skyldum koma thangad. Thad vaeri nu gaman ad hitta thau og Lailu og Bart (sem eru nu stodd thar) i somu ferdinni! Vid heldum svo afram (fljugandi) til Xian og thau aftur til Beijing.
Xian er lika gomul borg med virkisvegg i kring eins og Pingyao en okkur fannst Xian ekki eins heillandi. Mun meiri uppbygging hefur verid i Xian og hefur thad gamla fengid ad fjuka fyrir thad nyja (storar byggingar, brjalud umferd o.s.frv.). Tharna er lika mjog mikid um betlara og solufolk.
Vid forum i dagsferd ut fyrir borgina til ad skoda Terragotta sem eru 2000 ara gamlar styttur af hermonnum i mannsstaerd. Stytturnar fundust fyrir um 30 arum og hofdu vardveist mjog vel. Thad var mjog gaman og serstakt ad sja Terragotta.
Fra Xian flugum vid til Chongqing sem er staersta borg Kina. Her bua "einungis" 33 milljonir manna svo ad okkur finnst vid svolitid tynd herna. Vid forum fljotlega i 3 daga siglingu nidur Yangzi anna sem er lengsta ain i Kina. Thad a ad sokkva storu svaedi undir sae fljotlega og thvi faum vid taekifaeri til ad sja landslagid a thessum slodum adur en thad gerist.
Fljotlega eftir siglinguna holdum vid til Hong Kong.
Kvedja,
O og A.
P.s. Vid erum buin ad baeta nokkrum myndum vid ur siglingunni, fra Peking og Pingyao. Fleiri myndir koma sidar.
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.