Splittad og dobblad i kringum Nordur Koreu

Komid thid sael og blessud!

Vid stigum um bord i Sapphire Princess skemmtiferdarskipinu fyrir taepum tveimur vikum sidan. Vid erum buin ad hafa thad otrulega gott. Thad er gott ad geta slappad af og thurfa hvorki ad skipuleggja allt ne hafa ahyggjur af thvi hvar vid aetlum ad gista naestu nott eda snaeda.

Flestir afangastadanna i skipsferdinni hafa landamaeri ad Nordur-Koreu (Sudur-Korea, Russland, Kina) og borgirnar sem vid heimsottum voru nokkud nalaegt landinu. Sem betur fer ringdi ekki suru regni a okkur.

Vid gerdum ekki mikid i Osaka i Japan thar sem vid hofdum einungis eitt kvold og einn morgun thar en vid nadum samt ad sja fallegan kastala.

Fyrsti afangastadurinn a leid skipsins var Nagasaki i Japan en borgin er fraegust fyrir ad hafa ordid fyrir kjarnorkuoaras Bandarikjanna i seinni heimstyrjoldinni. Vid forum i Atomic bomb museum og saum stadinn (ground zero) thar sem sprengjan sprakk. Otrulegt var ad sja myndir af borginni fyrir og eftir sprenginguna en litid var eftir af byggingum borgarinnar eftir sprenginguna.

Naesti afangastadur var Vladivostok i Russlandi en borgin var mjog mikilvaeg hernadarlega i heimstyrjoldunum. Vid forum i ferd i eitt af virkjum borgarinnar sem var sidan ur seinni heimstyrjoldinni. Virkid var uppi a haed med utsyni yfir hofnina og falid undir haedinni. Thotti monnum thetta eitt besta virkid a theim tima og naestum omogulegt ad radast a thad. Inni i virkinu var allt i krokaleidum og audvelt hefdi verid ad villast hefdum vid ekki verid med leidbeinanda med okkur. Virkid var ahugavert en ekki mikid fyrir sjonina midad vid hin otrulegu virki Indlands. Thad var mjog kalt i Vladivostok (7 gradur) en Anika var i tvennum buxum, thremur peysum, gallajakka, med trefil og vettlinga (sem hun keypti i Nyja Sjalandi) en Oddi eins og adur a stuttermabolnum og thunnum buxum.

Russar aka haegra megin a gotunum og var thad thvi i fyrsta sinn sidan i Frankfurt sem vid vorum rettum megin vegar. Hins vegar thotti okkur dalitid merkilegt ad stirin i bilunum i Vladivostok voru oftar en ekki ofugum megin thar sem algengt er ad kaupa notada japanska bila i thessum fataeka bae.

Eftir Vladivostok var ferdinni heitid til Pusan i Sudur Koreu. Vid forum i utsynisturn thar sem vid saum fallegt utsyni yfir borgina og a fiskimarkad. Haegt er ad kaupa ymsar tegundir fiska og einnig misferskan, sumar tunnur geyma lifandi fiska og adrar dauda.

Naesti afangastadur var Shanghai i Kina. Skipid var i hofn i tvo daga en vid letum naegja ad fara einu sinni. Tha gengum vid mikid og saum thad helsta sem borgin hefur ad bjoda. Mikil thoka og mengun var i borginni og var thvi utsynid ekki sem best.

Eftir Shanghai var haldid til Dalian i nordurhluta Kina. Dalian er "litill" baer i Kina en thar bua adeins 5 milljonir manna. I Dalian baud stor skipaframleidandi okkur i hadegismat asamt Canadamanninum Ron sem vid kynntumst i ferdinni. Ron hafdi verid i sambandi vid framleidandann fyrir ferdina en vid fengum ad fljota med. Kinverjarnir voru um 5 talsins en forstorinn taladi enga ensku og var med tulk ser til adstodar. Hadegisverdurinn var mjog athyglisverdur en bodid var uppa allskonar kvikindi, misvel eldud og sum hra. Vid saum alfarid um skemmtiatridin thar sem vid vorum latin smakka allt og thurftum vid ad nota kinversk ahold til ad mata okkur (serstaklega var fylgst med Aniku thvi gestgjafarnir vildu ekki ad hun missti af neinu). Thetta thotti theim kinversku mjog fyndid og hapunkturinn vard thegar hadegsmaturinn var halfnadur og upp komst ad Oddi sneri prjonunum ofugt. Oddi var ad odrum olostudum langmesti klaufinn med prjonanna. Undir thad sidasta fengum vid tho vestraena gafla og gekk tha motunin mun hradar fyrir sig. I heildina litid var maturinn nokkud godur og var thetta skemmtileg upplifun.

A milli afangastada voru dagar thar sem vid vorum adeins a sjo. Tha var um ad gera ad slappa sem mest af, fara a listaverkauppbod, fara i raektina, leikhus, borda, skella ser i spilavitid og margt fleira. Oddi (Mr. Casino) var mest i Poker (Texas hold'em) og Black-jack. Anika kom einnig nokkrum sinnum vid i spilavitinu i skjoli myrkurs og spiladi Black-jack og er ordin nokkud lunkin i leiknum. Anika (Miss Casino) var farin ad splitta og dobbla a annarri hverri hendi undir lokin. Vid vorum med yngra folkinu um bord en hittum tho fullt af ahugaverdu folki. Skipid er tho ekki alveg eins flott og thad sem sigldi med okkur um karabiska hafid i januar.

Ad lokum endudum vid i Beijing thar sem vid erum nu stodd. Vid vorum mjog bjartsyn i morgun thar sem vid hofdum ekki bokad hotel og leigubilsstjorinn taladi enga ensku. Vid hofdum tho heppnina med okkur ad lokum (og kinversk takn yfir nokkur hotel i Lonely planet ferdabokinni) og fundum laust herbergi eftir ad hafa farid a tvo onnur hotel.

Vid verdum i Beijing i nokkra daga thar sem vid aetlum ad sja Kinamurinn, Forbodnu borgina ofl ahugavert.

Okkur finnst timinn fljuga afram, nu eru adeins taepir 2 manudir thangad til ad vid komum heim en vid eigum eftir ad gera svo mikid thangad til (Kina, Thailand, Laos, Kambodia ofl).

Gefid ykkur lika tima til ad kikja a myndirnar fra Osaka og skemmtiferdarsiglingunni. 

Kvedja,

O og A

 


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábært, aldeilis gaman hjá ykkur. Þið verið svo að kíkja á okkur Ólu í Kópavoginum þegar þið komið heim, orðið alveg svakalega kósý hjá okkur. Kallinn sefur bara eins og ungabarn allar nætur.....

gummi (IP-tala skrįš) 3.11.2006 kl. 20:21

2 identicon

Frábært, aldeilis gaman hjá ykkur. Þið verið svo að kíkja á okkur Ólu í nýja pleisinu þegar þið komið heim, orðið alveg svakalega kósý hjá okkur. Kallinn sefur bara eins og ungabarn allar nætur.....

gummi (IP-tala skrįš) 3.11.2006 kl. 20:22

3 identicon

það er nú allt í einhverju rugli í tölvunni hjá mér þannig að allt er þegar þrennt er :)

gummi (IP-tala skrįš) 3.11.2006 kl. 20:22

4 identicon

Hę hę

Vorum aš setja inn myndir frį Guademala ef žiš viljiš bęta žvķ viš ;)

Kv. Gušrśn

Gušrśn (IP-tala skrįš) 6.11.2006 kl. 11:40

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband