The Great barrier reef, krokodilar og regnskogar

Hakarlinn

Hae,

vid komum til Cairns i nord- austurhluta Astraliu fyrir um viku sidan. A fimmtudag forum vid i thriggja daga kofunarbatsferd (svafum tvaer naetur) um The Greet barrier reef og for baturinn fra Cairns. Thad var mjog gaman, vid nadum ad kafa niu sinnum. Vid thurftum ad vakna um hanott (5:30) til ad fara i fyrstu kofunina klukkan 6. Vid vorum buin ad kaupa hulstur utan um myndavelina okkar i Sydney til thess ad geta tekid myndir i kafi. Gallinn er reyndar sa ad hulstrid var naestum jafn dyrt og myndavelin sjalf. Hins vegar er myndavelin mjog god og tokum vid fullt af myndum. Vid erum buin ad setja nokkrar af theim i album. (Myndirnar sem voru teknar i Malaysiu af okkur i kafi voru af lansvel). Vid nadum t.d. mynd af hakarli og skjaldbokum. Hakarlinn var ekki eins stor og vid saum i Bali en hann var mun naer nu en adur. Skjaldbakan var mjog falleg og forvitin og synti alveg upp ad okkur.

Sjorinn var ekki alveg eins hlyr og i Malaysiu og Bali (um 22 gradu heitur her en um 28 gradu heitur thar), thannig ad Oddi notadi blautgalla i fyrsta sinn, honum til mikillar aenagju. Thessir blautgallar eru heldur betur throngir og tekur nokkud a ad troda ser i tha. Their halda tho a manni sma hita og er thvi alveg naudsynlegt ad nota tha!

Vid hittum skemmtilegt folk a batnum (en baturinn tekur um 30 manns). Vid vorum buin ad akveda ad leigja bil og keyra um Astraliu. Vid hittum tvaer saenskar stelpur i batsferdinni og sloust thaer med okkur i for i thrja daga. A sunnudag forum vid nordur fyrir Cairns i litid thorp (Cape Tribulation) sem er i midjum regnskog og hefur fallegar strendur. Thad voru margar gonguleidir i skoginum og var frabaert ad ganga um hann. Trein eru otrulega ha og mismunandi. Vid vorum tho svolitid smeik um ad rekast a eitrada snaka eda onnur skemmtileg kvikindi en sem betur fer tokum vid allavega ekki eftir neinu. Vid vorum hins vegar vorud vid ad synda i sjonum i kring thar sem allt morar i krokodilum! Vid forum i siglingu um krokodilafljot og saum einn slikan. Madur myndi helst vilja sleppa vid ad maeta einum slikum a fornum vegi. Vid smokkudum lika krokodilakjot og var thad ekkert spes. Thad var hins vegar frekar litid urval af veitingahusum i thorpinu og thau lokudu oll snemma. A einum stadnum var ekki haegt ad taka vid pontunum eftir klukkan 19.30 og sum lokudu klukkan 20!

Vid aetlum ad skila bilaleigubilnum i Brisbane eftir viku og holdum vid af stad a morgun sudur fyrir Cairns.

No worries mates (uppahaldssetning Astrala),

O og A


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svo veršiš žiš aš prófa aš kafa hérna į ķslandi.... Silfra er alltaf um 2-4°C en skyggniš er um 150m+
Kvešja Magni

Magni Žór Birgisson (IP-tala skrįš) 3.10.2006 kl. 16:46

2 identicon

Hę hę
Var aš taka eftir žessari sķšu hjį ykkur. Gaman aš fį aš fylgjast meš. Mašur segir žetta nś ekki oft en ég vęri alveg til ķ aš vera žiš nśna ;)
kv. Žóra

Žóra Magnśsdóttir (IP-tala skrįš) 8.10.2006 kl. 22:19

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband