Loftin bla, hellar og fleira

Hallo hallo,

nu erum vid buin ad vera i Melbourne i Astraliu i thrja daga. Dveljum a 5 stjornu hoteli og hofum thad allt of gott.

Thad var alveg otrulega gaman og margt haegt ad gera i Sydney, thad var mikid aevintyri. Vedrid var einnig frabaert eda um 25 til 30 gradur. Vid forum t.d. i saedyrasafn (aquarium) og dyragard. I saedyrasafninu saum vid ymis saedyr t.d. morgaesir, hakarla, skjaldbokur o.fl. Sum dyrin hofdum vid sed adur en onnur hofdum vid aldrei sed. Dyragardurinn var mjog flottur, hann stod uppi a haed vid floann og vid thurftum ad taka ferju til ad komast thangad. Thar saum vid t.d. kengurur, koalabirni, snaka, edlur, ljon, hvita hlebarda o.fl. Vid skelltum okkur einnig a Bondi beach sem er ein flottasta og vinsaelasta strondin i Sydney. 

Vid forum auk thess i dagsferd til blau fjallanna eda Blue Mountains sem eru rett fyrir utan Sydney. Thad var mjog fallegt thar og forum vid einnig i hellaskodun i fjollunum. Vid thurftum ad lata okkur siga nidur til ad komast inn i hellinn og svo thurftum vid ad trodast i gegnum throngar sprungur thegar inn i hann var komid. Hellirinn var mjog stor og tok um klukkutima ad fara i gegnum hann (forum ut a odrum stad en vid forum inn). Thad var mjog fallegt inni i hellinum en mikid var um kristalla og steingervinga. Vid fengum hjalma og samfesting en thvi midur enga sko og thurfti thvi Oddi ad vera berfaettur a sandolunum i hellinum sem vakti mikla lukku medal hinna hellaskodaranna. A leidinni til Sydney aftur saum vid villtar kengurur og wallabees (sem eru minni en kengurur).

A fostudaginn skelltum vid okkur a operu (eftir Puccini) i Operuhusinu. Thad var otrulega gaman og kom okkur i raun a ovart ad vid skyldum hafa svona gaman af ad hlusta a operu, thvilikt eyrnakonfekt!

Vid endudum svo dvolina i Sydney mjog vel thvi vid forum i utsynisflug i thyrlu i fyrsta skipti a aevinni. Thad var mjog gaman thvi vid saum margt ur loftinu sem vid hofdum sed fra jordinni og gaman ad sja fra odru sjonarhorni (t.d. Operuhusid, dyragardinn, Bondi beach og adrar strendur o. fl.).

I thyrlufluginu atti ithrottaserfraedingurinn Anika ummaeli dagsins. Anika sagdi: "Sjadu tharna eru menn i knattspyrnu" og benti a grasvoll fyrir nedan okkur. Afram helt hun: "Nei heyrdu, allir mennirnir eru komnir i eina hrugu a vellinum!!" (Their voru ad spila Rugby en ekki knattspyrnu). 

Vid komum til Melbourne a laugardaginn og erum buin ad hafa thad gott. I gaer forum vid i skipulagda ferd ut fyrir borgina a litla eyju rett ut fyrir Melbourne. Vid forum fyrst i gard thar sem eru margir koalabirnir (eru samt ekki birnir heldur pokadyr) sem voru alveg otrulegt krutt (kikid bara a myndirnar). A eyjunni eru einnig minnstu morgaesir i heimi. A daginn eru thaer i sjonum i aetisleit og a hverju kvoldi fara thaer ur sjonum upp a land til ad sofa. Thad er haegt ad sja thaer koma ur sjonum thegar dimma tekur. Thetta kallast "Penguin parade" eda morgaesa-skrudganga. Morgaesirnar hafa gert thetta a hverjum degi i thusundir ara. Thaer ferdast saman i litlum hopum og ef ein morgaesin fer aftur i sjoinn tha elta allar hinar. Thad var mjog gaman ad sja thessar litlu morgaesir (og voru thaer mun minni en vid heldum) en thvi midur matti ekki taka myndir a stadnum. Thad var samt alveg otrulega kalt i gaer (vid satum i klukkutima og horfdum a morgaesa skrudgonguna og var mikid rok thar sem vid satum rett vid sjoinn) en vid vorum sem betur fer buin ad fa lanud teppi fra hotelinu til ad taka med (Oddi var a skyrtunni og sandolunum). Thegar vid pokkudum nidur fyrir ferdina tha gerdum vid ekki rad fyrir ad vid thyrftum ad taka med dunulpu, hufu og vettlinga en vid hefdum svo sannarlega thurft a thvi ad halda i gaer! Vid erum greinilega farin ad nalgast sudurpolinn mikid (enda morgaesir a thessum slodum).

I dag skodudum vid okkur um i borginni. Vid forum i um 100 ara gamlan sporvagn sem er okeypis og fer hring i kringum borgina. Hann stoppar a morgum stodum og madur getur hoppad i og ur ad vild. Vid saum ymislegt merkilegt t.d. elsta fangelsid i Melbourne, thinghusid (Melbourne var adur hofudborg Astraliu en nu er thad Canberra), hofnina, ithrottaleikvang o. fl.

A morgun forum vid til Cairns i nordur Astraliu sem er vid Great barrier reef sem er staersta koralrif i heimi og gullnama fyrir kafara. Koralrifid er allt ad 18 milljon ara gamalt.

Fleiri myndir eru komnar inn fra Sydney og Melbourne. 

Kaer kvedja heim a klakann,

O og A

 


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 identicon

hę hę! Ekkert smį flottar myndir śr žyrlunni. Sydney og įstralķa yfir höfuš virkar ekkert smį spennandi, žaš vęri algjör draumur aš komast žarna... ég bara trśi žvķ ekki ennžį aš ég hafi leyft Gunna aš fara žarna ķ mįnuš og skilja mig eina eftir heima :(

Hafiš žaš sśper gott og njótiš dvalarinnar.

Erla

erla (IP-tala skrįš) 28.9.2006 kl. 20:47

2 identicon

Gaman aš lesa aš žaš sé gaman hjį ykkur. Ef žiš fariš į slóšir nįgranna žį biš ég aš heilsa žeim;)

Kvešja Dagrśn

Dagrśn (IP-tala skrįš) 3.10.2006 kl. 12:28

3 identicon

mį ég koma śt til ykkar!!!!!!!!!
Žiš eigiš svo sannarlega eftir aš minnast žessarar feršara alla ęvi, lķka eldgömul saman a grundinni:)

hafiš žaš sem allra best
kvešja Sandra

sandra (IP-tala skrįš) 3.10.2006 kl. 15:49

4 identicon

Vį žetta er alveg ótrślegt sammįla söndru žetta eigiš žiš sko eftir aš muna alla ęvi

Begga (IP-tala skrįš) 3.10.2006 kl. 23:43

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband