Hinum megin a hnettinum

 Oddi og Operuhusidpicture 164.jpg

Komid thid sael og blessud,

tha erum vid komin til Sydney i Astraliu. Her er vor i lofti thegar hausta tekur a Islandi. Okkur var meira ad segja pinu kalt i dag, enda "einungis" 25 stig a hiti. Vid erum ordin alltof von miklum hita. Vid forum i gongutur i dag og skodudum Operuhusid fraega a hofninni og fleira. Vid skelltum okkur i bio i kvold a Miami Vice. Hun var fin bara og thad var lika gott ad fa popp og kok eftir langan tima.

Erum buin ad setja fullt af nyjum myndum inn (Bikaner, Mendava og Rottumusterid, Delhi seinni hluti, Singapore, Malasia, Bali og Sydney). Thad er miklu meiri hradi a netinu her og tekur mun skemmri tima ad nidurhala myndunum.

Segjum betur fra Sydney seinna.

Kvedja,

Oddi og Anika

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ Öddi og Anika. Takk fyrir afmæliskveðjuna í gær. Ég sakna ykkar og hlakka til að sjá ykkur um jólin:) Svo byrjar Desperate Housewifes í næstu viku þannig þið þurfið að vinna fullt upp þegar þið komið heim;)

Kveðja Dagrún

Dagrún (IP-tala skráð) 21.9.2006 kl. 10:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband