6.9.2006 | 06:32
Naest er thad Bali!
Hallo,
vid erum svolitid vesenisfolk. Vid attum bokadan mida til Sydney i morgun en breyttum midanum okkar a sidustu stundu og akvadum ad fara fyrst til Bali! Vid erum ordin svo hukkt a kofun og hofum frett ad thad se aedislegt ad kafa a Bali. Vid verdum thar i viku adur en vid holdum til Sydney. Reyndar thurfum vid ad fara til Singapore i 3. skiptid en vid thurfum tho ekki ad gista i thad skiptid, bidum bara i nokkra klukkutima a flugvellinum i Singapore adur en vid fljugum til Sydney.
Thad var alveg frabaert ad vera a eyjunni i Malasiu. Vid erum ordin oruggari eftir ad hafa farid a framhaldsnamskeidid. Vid profudum medal annars naeturkofun en mjog serstakt er ad kafa i myrkri. Verid var ad profa okkur i ad nota attavita svo vid thurftum ad fara ein ut i myrkrid a 15 metra dypi og finna leidina til baka. Serstok upplyfun ad svamla um nedansjavar i svartamyrkri med vasaljos og attavita ad vopni. Madur gleymdi ser alveg vid ad skoda humar, krabba, kolkrabba, litrika fiska o.fl. Thegar madur kafar i myrkri er madur vitaskuld med vasaljos en madur einbeitir ser lika betur ad einu i einu heldur en a daginn thegar madur horfir i allar attir. Einnig kofudum vid ad skipsflaki og svo ad lokum kofudum vid a 32 metra dypi. Oddi (hviti hvalurinn) vakti mikla athygli hja Malasiubuunum thar sem hann for aldrei i blautbuning heldur var bara a stuttbuxunum, serstaklega voru their undrandi thegar hann kom fra 32 metra dypi a stuttbuxunum.
Thad tekur svolitid langan tima ad setja myndirnar inn thannig ad thad eru fullt af myndum sem vid eigum eftir ad setja inn. Vid erum tho buin ad setja nokkrar fleiri myndir inn fra Jaipur, Puskhar og Udaipur. Her fyrir nedan er svo ein god af okkur i kafi. Hvernig tokum vid okkur ut?
Kvedja,
O og A
Athugasemdir
Sjaldan veriš myndarlegri ;) Annars er ég nś farinn aš reyna fyrir mér ķ sókninni lķka ķ boltanum til aš reyna aš fylla ķ skarš markamaskķnunnar Rossonero en gengur ekkert alltof vel svona ķ byrjun.... Kannski ętti mašur bara aš halda sig ķ markinu
gummi (IP-tala skrįš) 8.9.2006 kl. 15:59
verd ad vera sammala Gumma thid takid ykkur vel ut a kafi. Eg hlakka til ad hitta ykkur og fa alla ferdasoguna beint i aed i desember :-) Hugsa til ykkar her a italiu... hafid thad gott i Astraliu
Helga (IP-tala skrįš) 11.9.2006 kl. 19:56
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.