2.9.2006 | 14:51
Nedansjavar a Tioman eyju
Saelt veri folkid,
vid erum enn a lifi eftir ad hafa kafad 18 metrum undir sjavarmali vid litla eyju sem tilheyrir Malasiu. Okkur thotti mjog undarlegt ad anda ad okkur surefni nedansjavar i fyrsta skiptid en erum nu komin med titilinn "Open water diver" sem gefur okkur rettindi til ad kafa sjalfstaett a 18 metra dypi. Eitt thad mikilvaegasta sem vid thurftum ad kunna var ad halda aldrei nidur i okkur andanum i kafi vegna thess ad thrystingur er breytilegur eftir dypt og getur thad valid lungnaskemmdum ad anda ekki reglulega. Til thess ad fa rettindin thurftum vid ad syna fram a akvedna getu. Vid thurftum t.d. ad taka ur ondunartaekid i kafi og setja aftur upp i munninn og taka af okkur sundgleraugun sem eru lika fyrir nefinu (mask) i kafi og setja a okkur aftur. Einnig vorum vid latin finna hvernig er ad verda surefnislaus thar sem var skrufad fyrir surefnid a kutinum (en kveikt mjog fljotlega aftur). Vid thurftum lika ad lesa bok og taka lokaprof sem gekk mjog vel. Vid letum ekki thar vid sitja heldur aetlum ad skella okkur a framhaldsnamskeid sem tekur 2 daga. Tha kofum vid 5 sinnum a tveimur dogum og aefum okkur betur i ad nota attavita, kafa dypra (ad 30 metra dypi), kafa i myrkri, kafa ad skipsflaki o.fl.
Vid hofum kynnst skemmtilegu folki a eyjunni og erum buin ad sja otrulegt natturlif nedansjavar s.s. litrika fiska, koralrif o.fl. Vid hofum bordad mikid af fiski a eyjunni (en vid munum aldrei hvad tegundin heitir). Tha veljum vid ferskan fisk til ad setja a grillid og bragdast hann yfirleitt mjog vel.
Vid erum ad akveda naestu skref i ferdalaginu og erum ad hugsa um ad fara til Bali og / eda Kuala Lumpur adur en vid holdum til Sydney i Astraliu.
Gangi ykkur vel i skolanum og vinnunni.
Kvedja,
O og A
Athugasemdir
biš aš heilsa vinum mķnum hįkörlunum
Ólafur fannberg, 2.9.2006 kl. 14:53
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.