Farin fra Indlandi til Singapore

 

 

Taj Mahal

 

Hallo hallo, 

nu erum vid stodd i Singapore a mjog flottu hoteli og erum buin ad vera i afsloppun i nokkra daga. A morgun forum vid til Malaysiu thar sem vid munum dveljast a eyju i taepa viku og laera kofun. Thad verdur eflaust mjog gaman Brosandi

Vid attum eftir ad segja adeins betur fra nokkrum borgum i Indlandi. Eftir dvol i Agra og Jaipur forum vid til Pushkar. Pushkar er mjog truarlegur stadur og er thar heilagt vatn. Vid borgudum nokkrar rupiur fyrir nokkur blom og band um hondina. Bandid um hondina keypti okkur frid fyrir frekari solumonnum vid vatnid. Vid vorum latin dreifa blomunum a vatnid, bidja til indverskra guda og oska fjolskyldu okkar velfarnadar. Thad var mjog undarleg upplifun. Fra Pushkar forum vid til Udaipur. Thar forum vid a siglingu um vatn thar sem Jaimes Bond myndin Octopusy var tekin upp. Eftir Udaipur forum vid til Jodhpur thar sem er aedislegt virki (fort) sem inniheldur hallir og kastala. Thad var eitt fallegasta virkid sem vid komum til i ferdinni og var utsynid hreint storkostlegt (blau husin i Jodhpur setja sterkan svip a baeinn). Vid saum 3 konur vera ad reita gras med berum hondum til ad gefa dyrum i litlum dyragardi sem vid heimsottum. Thad er liklega odyrara en ad kaupa slattuvel.

Fra Jodphur forum vid til Jaisalmer thar sem vid skodudum annad virki. Thegar vid lobbudum um Jaisalmer fannst okkur vid vera komin nokkur ar aftur i timann og helst eins og vid vaerum fost i aevintyrinu um Aladin og tofralampann. Vid forum einnig a kameldyr i eydimorkinni!! Thad var otruleg upplifun mjog gaman ad sja slettar sandoldurnar. Sidan forum vid til Bikaner thar sem enn annad virkid var ad skoda. Einnig skodudum vid rottumusteri. Thad ber nafn med rentu thar sem thad var fullt af lifandi og daudum rottum ut um allt og vid urdum ad vera berfaett. Eftir thad forum vid til Mandowa sem er mjog litill baer og allt mjog frumstaett.

For okkar um Rajasthan heradid var storkostleg og thad var frabaert ad hafa einkabilstjora. Hefdum ekki getad ekid um landid sjalf vegna tittnefndrar umferdarmenningar og ad thad voru nanast engar gotumerkingar inni borgunum og fyrir utan. Umferdin a milli borganna var lika mjog serstok thar sem vid saum nokkra bila a "hradbrautunum" aka a moti umferd!! Einnig voru flestir bilar trodfullir af folki og folk hekk aftan a og ofan a bilunum og hekk utum gluggana. Venjulegur fimm manna bill tekur um 15 manns a Indlandi. Einnig voru kameldyr og kyr gjaldgeng farartaeki a "hradbrautunum".

Nu erum vid loksins buin ad setja inn fleiri myndir sem thid verdid endilega ad skoda.

Thad er alltaf gaman ad sja hverjir eru ad kikja a siduna thannig ad endilega haldid afram ad skrifa i gestabok og athugasemdir.

Kvedja fra midbaug,

O og A


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kvitt !
Ása Laufey

Ása (IP-tala skráð) 29.8.2006 kl. 08:43

2 identicon

Hljómar eins og hreinasta ævintýri... fyrir utan fnykinn og kúaskítinn. Ekkert smá gaman að geta fylgst með ferðalaginu ykkar.
Bestu kveðjur úr kuldanum...
Erla og Gunni

erla (IP-tala skráð) 29.8.2006 kl. 15:23

3 identicon

Þetta hljómar ekkert smá skemmtilegt fyrir utan lyktina kannski ;)
Guðrún

Guðrún (IP-tala skráð) 31.8.2006 kl. 09:43

4 identicon

Hvernig í ósköpunum leið ykkur að vera berfætt innan um dauðar og lifandi rottur. HJÁLP!!!!!!!!!!!!!!!
Guðrún

Guðrún Valdís (IP-tala skráð) 31.8.2006 kl. 14:00

5 Smámynd: Anika og Örn

Vid eyddum nu ekki longum tima i thessu blessada musteri med rottunum! Hins vegar vorum vid ekki mikid ad kippa okkur upp vid thetta thar sem vid vorum farin ad lata fatt koma okkur a ovart a Indlandi.

Anika og Örn, 1.9.2006 kl. 12:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband