Taj Mahal, rafmagnsleysi, pilagrimar, heilagar kyr og lelegir vegir

Hallo hallo

vid vorum i thrja daga i Delhi. Delhi var ekki minna sjokkerandi en Mumbai. Thar er folksfjoldinn lika gifurlegur, betlarar, odir solumenn eru a hverju horni og heilagar kyr leika lausum hala. Hotelid okkar var vid svokalladan "Main Bazaar" sem er gotumarkadur. Thetta er throng gata thar sem alls kyns drasl er selt. Mengunin er rosaleg, tharna keyra um bilar, motorhjol og autoricksaws (thriggja hjola farartaeki sem tekur farthega ) og allir trodast afram. Svo er lika mikill fnykur a Main Bazaar. Vid entumst ekki lengi thegar vid roltum tharna i gegn einn daginn. Vid erum tho ad venjast thessum breyttu adstaedum. Folk sefur allsstadar, ut fra glugganum a hotelinu saum vid folk sofa a hjolunum sinum eda kerrum. Einnig sefur folk a gangstettunum og umferdareyjum.

Thad var margt ad skoda i Delhi og vid leigdum okkur aftur leigubilstjora (nu a vegum hotelsins) til ad keyra okkur a helstu ferdamannastadina. Dagurinn kostar 1.200 ikr.

Eftir mikla ihugun akvadum vid ad leigja sama bilstjora til ad keyra okkur um nordur Indland (Rajasthan fylki) i 2 vikur. Vid byrjudum a Agra og ber thar haest hid glaesilega Taj Mahal (Koronu hollin). Thad er ekki undarlegt ad koronu hollin skuli vera med sjo undrum heims. Thad er eiginlega ekki haegt ad lysa thvi hve falleg hollin er. Thad er allt odruvisi ad sja thetta med berum augum heldur en a mynd. Eftir Agra forum vid til Jaipur thar sem vid gistum i 2 naetur. Jaipur er hofudborg Rajasthan. Vid leigdum guide allan daginn fyrir 400 ikr (tveir thjonar thann daginn). Vid saum virkilega flott virki upp a haed og var gaman ad heyra sogu thess. Einnig skelltum vid okkur a filsbak. Hotelid i Jaipur var nu ekki til ad hropa hurra fyrir (enda kostadi thad ekki mikid) en vid thurftum ad bidja um ad skipta um a rumum og thrifa klosettid thegar vid komum. Vid nenntum tho ekki ad bidja um ad thurka af og skura (tho ad ekki hefdi veitt af) og letum hitt naegja. Eftir Jaipur gistum vid i Puskhar, Udaipur, Jodpur, Jaiselmer og Bikaner. I ollum thessum borgum er mikid af fallegum mannvirkjum fra gamla konungstimabilinu. Thad er otrulegt ad sja thessi storfenglegu mannvirki innan um alla fataektina, andstaedurnar eru mjog miklar i Indlandi. Lysum borgunum betur seinna.

Mjog gaman er ad keyra um Indland thvi landslagid er fallegt og dyralif mikid. Helstu dyr sem vid hofum sed eru: Filar, kameldyr, villisvin, apar, antilopur, asna, pafugla, rottur, dauda hunda med hjolforum o.fl. Einnig var mikid um pilagrima a gotunum en thad er truad folk sem gengur allt ad 500 km leid (flestir an nokkurs farangurs) til akvedinnar borgar (nalaegt Jaisalmer) til thess ad fara i musteri og bidja. Their fa mat og drykk a leidinni hja ymsum sem verda a vegi theirra.

Vid hofum verid otrulega heppin med vedur her i Indlandi, bara einu sinni hefur rignt almennilega a okkur, annars hofum vid varla ordid vor vid ad thad se monsoon herna. Daginn eftir ad vid forum fra Bombay byrjadi ad hellirigna sem endadi med flodum og oskopum. Reyndar hefur oft ordir rafmagnslaust i ferdinni en oftast kemst rafmagnid aftur a eftir stuttan tima. Thad vard meira ad segja rafmagnslaust thegar thetta blogg var skrifad fyrst, thad hafdi ekkert vistast og thurfum vid ad byrja alveg upp a nytt!

Vid aetludum ad setja inn myndir en thad verdur ad bida betri tima, tolvurnar her bjoda ekki upp a thad. 

Hafid thad gott,

O og A.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rosalega er gaman að lesa um þetta ævintýri ykkar. Mig(Dagný) hefur alltaf langað til Indlands, þetta hljómar alveg rosalega sérstakt ;)og spennandi.
Farið varlega, kv.Dagný, Svenni og Jökull

Dagný,Svenni og Jökull (IP-tala skráð) 24.8.2006 kl. 12:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband