Mumbai (1. - 5. agust) - Fylgihluturinn Anika

Eins og vid sogdum fra sidast urdum vid fyrir svolitlu sjokki fyrst thegar vid komum til Mumbai. Tho madur viti ad borgin er ekki eins og adrar borgir tha byr fatt mann undir thad sem madur sa. Thad sem vid attum mjog erfitt med ad venjast var oll thessi fataekt og folk ad betla hvar sem madur for. Husaskjol er ekki sjalfsagdur hlutur a Indlandi. Einnig eru otholandi solumenn stodugt ad bjoda okkur drasl a serstoku tilbodi. Special price, only for you, because you're my friend. Thad getur verid mjog erfitt ad hrista tha af ser thvi thad eina sem kennt er i soluskolanum a Indlandi er: Don't take no for an answear. Leigubilar eru engir gridarstadir thvi solumenn og betlarar bida vid hver gatnamot og koma adsvifandi og banka a gluggana thegar billinn stoppar sem gerist oft i traffikinni. Aberandi er hversu morg born eru ad betla og tha serstaklega i umferdinni. Umferdin er mjog mikill streituvaldur thar sem allir keyra eins og brjalaedingar og thad flauta audvitad allir a 10 sekundna fresti. Annad sem var lika erfitt ad venjast var fylan a gotunum (einnig ur nidurfallinu a badherberginu a hotelinu). Goturnar eru lika fullar af rusli, beljuskit (thaer ganga ekki med bleiur eins og margir halda) og odrum urgangi. Svo eru audvitad allar goturnar trodfullar af folki. Einn daginn forum vid t.d. ut fra hotelinu okkar og aetludum ad skoda umhverfid i kring um okkur. Vid entumst ekki lengi, fnykurinn og areitid var einum of mikid. I Mumbai var lika mikid starad a okkur og bent sokum mikillar fegurdar. Thad voru ekki mikid af turistum i borginni, sennilega vegna hrydjuverkanna sem framin vorum fyrir stuttu i lestum borgarinnar og vegna rignartimabilsins (thad rigndi samt aldrei a okkur i Mumbai).

Samt sem adur er thetta mjog skemmtileg upplifun thvi thetta er svo olikt thvi sem vid hofum adur kynnst.

Vid leigdum leigubilstjora i tvo daga til ad keyra okkur um helstu stadina i Mumbai (kostar 1200 kr. dagurinn). Thad var mjog thaegilegt, vid gatum skodad thad sem vid vildum og hann beid bara a medan rolegur i bilnum sinum. Vid forum t.d. i ferju til Elephanta eyju. Vid leigdum okkur guide sem syndi okkur thad helsta a eyjunni. Uppi a haed einni eru hellar thar sem vardveist hafa gamlar hellamyndir. Vid gengum lika upp a fjall tharna a eyjunni og saum fallegt utsyni yfir thorpid a eyjunni og fleira. Thad var mjog anaegulegt ad fara a eyjuna thar sem kyrrdin var mun meiri en i Mumbai. Okkur fannst lika gaman ad sja dyralifid a eyjunni t.d. apaketti og froska (eitthvad sem madur ser ekki a hverjum degi). Anika (Reynir Petur) fekk lika ad upplifa sig sem prinsessu thar sem hun leigdi fjora Indverja til ad bera sig a stol upp 120 troppur en Oddi (garpur) labbadi alla leid. Svo er lika gaman ad segja fra thvi ad a leidinni til Mumbai aftur tha stordu Indverjarnir a okkur ad venju. Nokkrir theirra badu meira ad segja um ad taka myndir af okkur eins og their hefdu aldrei sed svona folk adur!!

Vid saum lika Hanging gardens (sem er mjog fallegur gardur i Mumbai), Laundry thar sem fullt af folki thvaer tvottinn sinn upp ur skitugu vatni en einnig eru oll fot sem notud eru a sjukrahusum borgarinnar thvegin tharna, strond thar sem folki er ekki radlagt ad synda i sjonum samt vegna mengunar, musteri (thurftum ad fara ur skonum til ad fara thangad inn), baazar (markadur) og margt fleira i Mumbai.

Einnig er mjog athyglisvert ad thad er mjog sjaldan yrt a Aniku, hun er a svipudum stad og geitin og svinid i virdingapyramida Indverja, langt fyrir nedan beljuna. Thad alltaf sagt: Thank you sir, good morning sir, excuse me sir, did you like the food sir? Ef Anika borgar fyrir eitthvad (ja, thad kemur fyrir) er Odda afhentur afgangurinn.

Nu erum vid komin til Delhi hofudborgar Indlands, vid flugum fra Mumbai a laugardaginn. Vid segjum betur fra dvolinni i borginni vid taekifaeri, erum ad kafna inni a thessu netkaffihusi, mjog heitt herna og mikill raki (yfir 90%). A morgun byrjum vid 15 daga ferd um Nordur Indland og leigdum vid bil og bilstjora sem verdur med okkur allan timann.

Kv. O og A


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Anika mķn er heppin aš bśa į Ķslandi, sir Öddi njóttu žessa aukna viršingarstigs mešan žś getur. Skemmtileg frįsögn gangi ykkur vel. kęr kvešja Pabbi og Frķša

Böšvar (IP-tala skrįš) 7.8.2006 kl. 21:11

2 identicon

Žessi bķlstjóri sem žiš leigšuš um Noršur Indland er žaš Ravi?
Kvešja,
FRiTZ

FRiTZ (IP-tala skrįš) 11.8.2006 kl. 17:07

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband