2.8.2006 | 13:22
Komin til Bombay (Mumbai) a Indlandi
Hallo,
vid erum tha komin til Indlands. Vid flugum fra London beint til Bombay, flugid tok taepa 9 tima en vid nadum litid ad sofa tho thetta vaeri naeturflug. Vid hofdum thad agaett i London, skodum helstu ferdamannastadina, Big Ben o.fl og forum i bio a Pirates of the Caribbean (hun var mjog god). Thad er samt allt frekar dyrt i London (biomidinn kostadi t.d. um 1000 isl kr).
Vid komum i gaer til Bombay og fengum halfgert sjokk. Vid tokum leigubil a hotelid (vorum i klukkutima a leidinni, kostadi um 500 isl kr) og a leidinni saum vid mikla fataekt alls stadar i kringum okkur. Engin bilbelti voru i bilnum og bilstjorinn sagdi adspurdur: No need in India, police ok. Vid spurdum um oryggid og tha sagdi hann: no worry, no accidents in India. Umferdarmenningin er crazy, menn trodast afram haegri, vinstri og allt gengur mjog haegt. Allir bilar eru mjog gamlir en svo eru onnur farartaeki sem tefja umferdina eins og vagn sem dreginn var af belju o. fl. Beljukvikindin eru auvitad heilog a Indlandi (Indverjar borda hvorki nauta- ne svinakjot). Einnig var frekar serstakt ad sja sjukrabil med ljosin og allt i gangi en fekk litinn forgang hja Indverjum. Sjukrabillinn var einnig mjog litill og raefillslegur a ad lita (billin er minni en bitaboxbilarnir). Thad thyrfti liklega ad buta mann nidur adur en madur kaemist inni bilinn. Thess ma svo geta ad leigubilstjorinn okkar tok fram ur sjukrabilnum!!
Vid saum morg fataekrahverfi thar sem folk byr i kofum eda skylum. Vid hotelid okkar er lika allt mjog skitugt og husin naestum ad detta i sundur. Svo leika kyr, geitur og haenur lausum hala a gotunum. Hotelid er samt mjog fint (midad vid husin i kring) og veitingastadurinn mjog godur (vid erum bara buin ad borda thar). Veitingastadurinn er mjog odyr og hofum vid um thad bil fimm thjona utaf fyrir okkur, thegar litid er ad gera. Thjonustan er thvilikt god og thad eina sem vid thurfum ad gera er ad tyggja. Thjonarnir verda modgadir ef madur hellir sjalfur i glosin eda faer ser sjalfur a diskinn.
A morgun aetlum vid ad fa leigubilsstjorann sem keyrdi okkur i gaer a hotelid til ad fara med okkur a helstu stadina i borginni. Vid aetlum ad vera i 5 naetur i Bombay adur en vid forum til Delhi.
Hafid thad gott,
O og A.
Athugasemdir
Þið passið ykkur bara á götukebebköllunum og þá ættuð þið nú að geta komist klakklaust í gegnum þetta ;)
gummi (IP-tala skráð) 2.8.2006 kl. 18:05
spennandi!!!
Begga (IP-tala skráð) 3.8.2006 kl. 17:49
Nú er fjörið að byrja fyrir alvöru : )
Eva (IP-tala skráð) 3.8.2006 kl. 18:44
Kannast við þessa umferðarmenningu sem þú ert að tala um. Í guademala var þetta mjög svipað, ekki mikið um bílbelti, gjörsamlega troðið í bílana og ég var alltaf mjög fegin þegar ég komst á áfangastað!!!!!
Kv. Guðrún
Guðrún Valdís (IP-tala skráð) 12.8.2006 kl. 22:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.