28.7.2006 | 20:12
Edaltonar i Vinarborg
Saelt veri folkid,
vid hofdum thad gott i Vinarborg. Hotelid var mjog flott og vel stadsett. Thad tok einungis um 15 minutur ad ganga i midbaeinn. Tho fylgdi galli a gjof Njardar thvi engin loftkaeling var a hotelinu og thar sem hitabylgja hefur farid yfir Evropu undarfarnar vikur var naestum olift a hotelherberginu. Thessa daga sem vid vorum i Vin var hitamet slegid (38 stiga hiti). Fyrstu nottina lagum vid i svitabadi og gatum ekkert sofnad fyrr en Anika skipadi Odda ad fara ad gera eitthvad i malinu um kl 3. Hann for thvi nidur i mottoku og gerdi eignarnam i einu viftunni i mottoku hotelsins. Viftan su var notud osparlega og ma segja ad hun hafi bjargadi lifi okkar thessar thrjar naetur i Vin.
Loftkaeling er lika sjaldsedur hvitur hrafn a kaffihusum og veitingahusum i Vin. Vegna hungursneydar forum vid a Mcdonalds. Thad var mjog heitt tharna inni og var hamborgarinn vel sveittur. Vid tylltum okkur a bord vid hlid Tyrkjafjolskyldu einnar sem sat ad snaedingi. Bra okkur heldur i brun thegar megn saurlykt tok ad berast um stadinn. Vid litum Tyrkjapabba sakaraugum en komumst svo ad thvi ad hann var saklaus. Tyrkjamamma hafdi tekid uppa thvi ad skipta a Tyrkjabarninu sinu sem hafdi vaentanlega drukkid sura geitamjolk fyrr um morguninn. Vid vorum thvi tharna alveg ad kafna ur hita og skitalykt.
Seinasta kvoldid i Vin var alveg frabaert og gerdi ferdina alveg thess virdi. Vid gerdumst mjog menningarleg og skelltum okkur a sinfoniutonleika thar sem leikin voru bestu log Mozarts og Strauss. Thad var alveg frabaert ad sja og heyra og voru hljodfaeraleikararnir meira ad segja i buningum alveg eins og a dogum Mozarts. Tonlistarhusid var lika rosalega fallegt, allt gulli slegid.
Eftir dvolina i Vin forum vid til Munchen i Thyskalandi thar sem vid gistum i tvaer naetur. Vid hefdum ekki farid til Munchen ef vid hefdum ekki thurft ad skila bilaleigubilnum aftur til Thyskalands. Upphaflega planid var ad keyra til Kroatiu og skila bilnum thar. En thad hefdi kostad um 5000 evrur aukalega sem vid tymdum hreinlega ekki. En vid gerdum tho gott ur thessu og notudum bilaleigubilinn ospart og keyrdum til Liecthenstein og Sviss fra Munchen. Thad var otrulega falllegt a leidinni thar sem vid keyrdum um Alpafjollin.
Vid erum buin ad vera ad skipuleggja naestu skref undanfarna daga. Vid akvadum ad haetta vid ad fara til Kroatiu og Istanbul og drifa okkur fra Evropu. Nu erum vid stodd i Frankfurt am Main i Thyskalandi og erum buin ad skila bilaleigubilnum. Vid hofum ekid um 5.000 km um Evropu. A laugardaginn forum vid svo til London. Vid erum ad reyna ad boka flug a manudaginn til Mumbai (Bombay) a Indlandi!!! Vid aetlum ad vera i Mumbai i 5 daga og fara svo til Delhi o. fl. Planid er ad vera i taepar 4 vikur a Indlandi. Vid hlokkum mikid til en ljost er ad hitinn a eftir ad verda mikill og nuna er vist rigningartimabil (monsoon) i Indlandi. Auk thess er buid ad vara okkur mikid vid mat og drykk thar i landi. Vid aetlum nu samt ad fara varlega.
Bestu kvedjur heim,
O og A
P. s. Vid erum buin ad baeta vid fullt af nyjum myndum, fra saltnamunni og Auswitch i Pollandi, Budapest, Sloveniu, Vin, Liechtenstein og Sviss
Athugasemdir
úff netið loksins komið í lag aftur, fylgist spenntur með....
gummi (IP-tala skráð) 31.7.2006 kl. 21:23
æðislegar myndir! ég vildi óska að ég væri með í ferðatöskunni til indlands !!!!
súperkveðjur, Erla
erla (IP-tala skráð) 1.8.2006 kl. 16:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.