25.7.2006 | 11:02
Budapest (15. - 18. juli) og Balaton vatn (18.-22. juli)
Fyrsta daginn i Budapest nadum vid ad sofa ut eftir langa keyrslu nottina adur . Thegar vid skridum fram ur nadum vid tho ad fara ut og skoda okkur um i borginni sem er mjog falleg.
Borgin skiptist i tvennt, i Buda og Pest eftir thvi hvorum megin vid Dona (engar kommur til a thessari tolvu) baejarhlutarnir eru. Vid vorum i Pestinni.
Thad var gaman ad skoda bada hluta borgarinnar. I Buda hlutanum er mjog fallegur kastali og kirkjur uppi a haed. Thadan er fallegt utsyni yfir Pest hlutann og Dona. Thingid i Pest er serlega fallegt (vonumst til setja myndir af Budapest fjotlega inn). I Pest hlutanum eru lika margir fallegir stadir sem mjog gaman var ad skoda.
Eftir mikid labb um borgir Evropu akvadum vid ad slappa adeins af og gistum vid i 4 naetur i Tapolca sem er rett hja Balaton vatni i Ungverjalandi. Vid gistum a mjog flottu hoteli thar sem er sundlaug (uti og inni), likamsraekt o. fl. Thessa daga gerdum vid litid annad en ad liggja i solbadi og grillast. Thad var mjog notalegt nema hvad hvitir likamar fra Islandi thola illa mikla sol og tokst okkur ad brenna svolitid thratt fyrir ofnotkun solarvarnakrema. Thad var serlega othaegilegt fyrir Aniku thvi hun brenndist frekar illa aftan a ofanverdum laerum thannig ad thad var svolitid slaemt ad sitja lengi a eftir (en hun er rett ad jafna sig nuna ).
Vid keyrdum lika ad Balaton vatni sem er mjog vinsaell afangastadur medal Ungverja i fritimum. Vatnid er mjog fallegt en thad thurfti a morgum stodum ad borga til ad komast a almennilega strond vid vatnid. I fyrra forum vid til Italiu og vorum vid Gardavatnid. Thad er mjog erfitt ad toppa thad. Thar gatum vid leigt bat (med motor) og sigldum i 2 tima um vatnid. Thad var alveg frabaert en thvi midur var ekki haegt ad leigja bat vid Balaton vatnid . En vid hofdum thad bara mjog notalegt vid sundlaugina a hotelinu i stadinn.
Eftir afsloppun vid Balaton vatnid tha keyrdum vid til Vinarborgar i Austurriki thar sem vid okum i gegnum Sloveniu.
Thangad til naest,
O og A.
Athugasemdir
gaman að heyra fréttir af ykkur og heimsreisunni... var sjálf að koma í gær úr tveggja vikna sólbaðsferð á krít sem var alveg geggjuð! sól allan tímann og 32 stiga hiti þ.a. ég kannast við sólarvarnarkremsvinnuna :)
bestu kveðjur og njótiði ferðarinnar í botn
Erla
erla (IP-tala skráð) 25.7.2006 kl. 12:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.