21.7.2006 | 15:27
Kraków (13. - 15. júlí)
Eins og ádur sagdi komum vid seint um kvöld til Kraków í Póllandi eftir ad hafa haft thad mjög gott í Prag í Tékklandi. Vid dvöldum í Kraków í thrjá daga og höfdum thad mjög notalegt. Fyrsta daginn löbbudum vid um baeinn sem er mjög fallegur. Thar er mikid af gömlum byggingum sem gaman er ad skoda. Torgid í midbae Kraków er eitt thad staersta í Evrópu. Vid skodudum líka kastala sem er uppi á haed einni í borginni.
Daginn eftir fórum vid adeins út fyrir Kraków í gamlan bae og skodudum saltnámu thar. Vid löbbudum nidur margar haedir til ad komast í saltnámuna sem er á um 300 metra dypi í jördinni. Thad er ótrúlegt hvad haegt er ad búa til úr salti (ekki bara til ad krydda matinn). Tharna nidri voru alls konar listaverk sem námumenn hafa búid til í gegnum aldirnar. Gólfid var líka búid til úr salti en thad leit nú helst út fyrir ad vera fallegar flísar. Fyrr á tídum bjuggu líka hestar nidri í námunum sem fengu víst aldrei ad sjá dagsins ljós og urdu víst blindir af inniverunni . Námumönnunum virdist sumum hafa leidst thví tharna voru margskonar styttur og höggmyndir. Sídan var búid ad búa til altari og nokkurs konar kirkju í midjum göngunum. Thad er meira ad segja salur og allt til alls thannig ad thad vaeri haegt ad gifta sig á 300 metra dypi. Samt svolítid undarlegt.
Eftir skodunarferdina um saltnámuna fórum vid aftur í midbae Kraków og fórum í thetta sinn inn í kastalann sem var mjög fallegur (en okkur fannst Charlottenburgarhöllin í Berlín fallegri).
Ádur en vid fórum frá Póllandi og héldum af stad til Ungverjalands thá fórum vid til Auswitch (sem voru útrymingarbúdir nasista í seinni heimsstyrrjöldinni). Thad er búid ad breyta búdunum (Auswitch - Birkenau) í safn. Thad var rosalegt ad sjá thetta (fengum algert sjokk thó ad vid hefdum búist vid hinu versta) en samt eitthvad sem fólk aetti ad sjá. Thad sem vid sáum i Auswitch var m.a.: Myndband frá ástandinu thegar Rússar björgudu föngunum úr búdunum, gasklefa (thar sem hundrud thúsunda gydinga voru myrtir), fangelsi med einangrunarklefum sem ekki var haegt ad sofa i (menn thurftu ad standa um nóttina og maeta svo í thraelkunarvinnu daginn eftir), adbúnad fólksins sem thar bjó o.fl. Nasistarnir hentu aldrei neinu og geymdu allar eigur hina látnu: skóna, föt, ferdat%u0151skur, gleraugu og meira ad segja hár kvenfólksins (sem átti ad nota til vefnadarframleidslu. Ad sjá fullt herbergi af notudum gömlum skóm og annad herbergi fullt af kvenmannshárlokkum (mjög vond lykt) gerdi thetta alla atburdi mjög raunverulega. Ótúlegt ad thetta hafi allt saman átt sér stad.
Eins og ádur lögdum vid mjög seint af stad til naesta áfangastadar - Búdapest í Ungverjalandi. Vid byrjudum á thví ad veg sem var svo allt í einu lokadur og thurftum ad snúa vid. Thurftum thví eiginlega ad keyra alla leid til Kraków ádur en vid gátum lagt af stad í rétta átt. Vid keyrdum svo í gegnum Slóvakíu en sáum lítid af landinu sökum myrkurs og komum seint um nóttina til Búdapest (enn seinna en ádur) og aftur lifdum vid á bjartsyninni og höfum adeins nafn hótelsins til ad hjálpa okkur. Vid vorum samt svo snidug ad vid borgudum leigubílstjóra fyrir ad keyra á undan okkur til hótelsins. Madur laerir ad bjarga sér.
Vid segjum betur frá Búdapest og dvölinni vid Balaton vatn í Ungverjalandi naest. Eigum líka eftir ad setja inn fullt af myndum en sumar tölvurnar hér eru svo haegvirkar ad thad verdur líka ad bída betri tíma.
Hafid thad gott,
Ö og A
Athugasemdir
Ţvílíkt ćvintýrir.... ég er búin ađ ferđast međ ykkur í huganum... en ţiđ ţurfiđ ekkert ađ borga fyrir mig :)
Góđa skemmtun.... hlakka til ađ skođa fleiri myndir
Stella
Stella (IP-tala skráđ) 24.7.2006 kl. 12:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.