16.7.2006 | 20:38
Ivan the tour guide
Vid ákvádum ad segja ykkur frá áhugaverdum einstaklingi sem vid kynntumst í Prag.
Ivan er 24 ára, fátaekur námsmadur sem vinnur sem leidsögumadur í Prag (í 5 ár). Hans draumastörf eru vínsmakkari eda alkóhólisti. Hann fór med okkur í nokkrar ferdir ásamt hópi ferdamanna. M.a. fór hann med okkur á pöbbaröltid (bjórkynninguna) sem var mjög skemmtilegt. Hann fraeddi okkur um helstu bjórtegundir sem framleiddar eru í Tékklandi og á eftir fengum vid 1 bjór af vidkomandi tegund (fyrsta bjórtegundin var Urqell en munum lítid eftir thad). Hann kunni alla bjórfrasana eins og: you don't buy the beer - you just rent it, you don't drink the beer - you just warm it up.
Daginn eftir pöbbaröltid (Ivan var a djamminu til 5 um morguninn) thurfti hann ad fara med hóp kl. 11 um morguninn og syna kastalann í Prag (2 timar). Kl. 13.30 thurfti Ivan ad fara med annan hóp i 4 klukkutima hring um Prag thar sem vid vorum med í för (hádegismaturinn hans var cheeseburger á Mcdonald's). Honum tókst thó ad skila ágaetu verki og sagdi skemmtilega frá. Hann syndi okkur gosbrunn thar sem haegt er ad óska sér ef madur henti pening út í vatnid (hann taladi um 1 Evru). Svo baetti hann vid: But if you throw a 100 Euros in the water -you will see something you have never seen before - a tour guide will dive into the fountain.
Einnig voru med í för 4 bandarískar meyjar sem Ivan var ad reyna vid allan daginn. Hann reyndi öll trikkin í bókinni og endadi á thví ad kenna theim nokkur vel valin dónaord á tékknesku sem thaer sídan höfdu eftir honum og flissudu. Ivan vard hins vegar mjög vandraedalegur í lok ferdar thegar thaer sögdu honum ad thaer vaeru adeins 16 ára (thaer voru í raun 21 ars). Fór thví um sjóferd thá.
Um kvöldid thurfti Ivan svo ad fara med annan hóp á pöbbaröltid og thví midur voru adeins 4 thátttakendur og thví lítil stemning. Eftir úrslitaleikinn hittum vid svo Ivan frekar threyttan en hann vildi samt sem ádur fá sér einn tékkneskan med okkur.
Hér ad nedan sést Ivan med gulu regnhlífina sína.
Naostrove
Ö og A
P.s. naostrove (sagt Nastroví) thydir skál en thad er thad eina sem vid kunnum í tékknesku.
Athugasemdir
ţetta kalla ég alvöru leiđsögumann!!!+
en allavega haldiđ áfram ađ skrifa, fylgist spennt međ
kveđja Sandra
sandra (IP-tala skráđ) 18.7.2006 kl. 23:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.