Prag (7.-12. juli)

Komidi sael og blessud, 

eftir ad hafa keyrt fra Berlin komum vid seint um kvoldid til Prag. Vid vorum a svolitid flottu hoteli og thegar vid komum til ad tekka okkur inn (med storu bakpokana okkar) var litid a okkur storum augum eins og vid aettum nu ekki heima thar. Pikkaloinn baudst ekki einu sinni til ad halda a theim (hefur ekki beint litist a blikuna ad burdast med thessa olukkans bakboka). Thad er eins og their hafi thyngst fra thvi vid forum fra Islandi tho ad vid hofum ekki keypt okkur neitt.

Prag er otrulega falleg borg og maelum vid hiklaust med henni fyrir ykkur sem viljid ferdast um Evropu.

A laugdardagskvoldinu forum a pub tour med guide og folki alls stadar ad ur heiminum til ad smakka a nokkrum tegundum af tekkneskum bjor og kynntumst vid mjog skemmtilegu folki. Flestir voru mjog spenntir ad heyra eitthvad um Island og folk vard oftast mjog undrandi a ad heyra um ferdalagid okkar um heiminn. Tour guidinn (Ivan) var lika svo skemmtilegur og fyndinn. Thad var svo gaman i thessari ferd ad vid akvadum ad fara aftur thremur dogum sidar (fengum fritt i tha ferd).  Thad voru tveir finnar sem hofdu reyndar farid thrisvar i somu pub tour thannig ad vid erum ekki ein um ad vera skritin.

A sunnudeginum forum vid i vel heppnada tour thar sem vid saum thad markverdasta i Prag. Vid horfdum svo audvitad a urslitaleikinn a HM a sunnudagskvoldinu (annad hefdi Oddi ekki tekid i mal en Anika endadi a ad skemmta ser vel yfir leiknum). Leikurinn var syndur a gamla torginu i Prag a storum skja en ahorfendur voru um 15.000. Thad var svo mikil stemning ad vid akvadum meira ad segja ad lata mala a okkur italska fanann a adra kinnina til ad syna theim studning okkar (sja myndaalbum). Thad vard svo allt vitlaust thegar urslitin voru ordin ljos og folk hoppadi haed sina af gledi og dansadi a.m.k. folk af itolsku bergi brotid og tokum vid thatt i gledinni - forza azzuri.

A manudeginum nyttum vid svo bilinn og keyrdum til Chesky Krumlov sem er sunnarlega i Tekklandi. Thetta er litill baer sem er a nokkurs konar eyju (thad rennur a i kringum hann) og hafa husin tharna breyst litid fra 16. old og stemningin i baenum eftir thvi. Uppi a haed yfir litla baenum var fallegur kastali sem var mjog ahugavert ad skoda.

A thridjudeginum gengum vid svo um hluta Prag sem heitir Vysehrad thar sem er fallegur gardur og gomul kirkja. Sidan var ferdinni heitid i nyja baeinn i Prag (sem er reyndar mjog gamall en yngri en gamli baerinn) thar sem vid skodudum okkur um. Um kvoldid forum vid svo a adurnefnda bjorferd aftur. Ferdin var ekki sidri en su fyrri.

Eftir vel heppnada ferd um Tekkland var stefnan tekin a Krakow i Pollandi med vidkomu i litlum tekkneskum bae - Kutna Hora. Ferdin tok samt naestum 7 klukkutima i bil thar sem sumir vegir Tekklands og Pollands eru nu ekki alveg upp a sitt besta og mikid um tafir a leidinni. Okkur leist stundum ekki alveg a blikuna. Vid fengum polska bjartsynisbikarinn fyrir ad maeta til Krakow um midnaetti an korts af borginni. Einu upplysingarnar sem vid hofdum var heimilisfang hotelsins (nal i heistakk) Thetta for tho allt vel ad lokum og fundum vid hotelid okkar eftir mikla leit.

Vid minnum ykkur a ad thid getid skodad myndir i albumunum sem er skipt eftir borgum.

Hilsen,

O og A.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband