11.7.2006 | 16:06
Berlin
Vid skodudum margt og lobbudum mikid i Berlin. Anika (Reynir Petur) kvartadi ekki mikid thokk se klaedskerasaumudu hvatakerfi (1 mjodur fyrir hvern genginn kilometra - sja mynd). Vorum a finu hoteli en loftraestingin var bilud sem var frekar oheppilegt i 30 gradu hita.
5 ara thyskunam nyttist ekki mikid i samskiptum vid innfaedda. Oddi reyndi eitt sinn ad tja sig a thysku vid Thodverja en fekk svarid - I don't speak English.
Fyrsta daginn unnum vid upp tapadann svefn og horfdum svo a undanurslitaleikinn Germany-Italy asamt 10.000 reidum Thjodverjum og 4 glodum Itolum. Vid thordum varla ad fagna thegar Italir skorudu med alla Thodverjana i kringum okkur. Eftir ad hafa stadid i 3 klst. og horft a leikinn lobbudum vid a hotelid (4 km) thvi enga leigubila var ad fa og lestar haettar ad ganga.
Naestu daga skodudum vid thad markverdasta i Berlin s.s. Brandenburger-hlidid, Fernseturm, hollina i Charlottenburg, leifar af Berlinarmurnum o.fl. Okkur fannst mjog gaman ad sitja efst uppi i 300 metra haum turninum og horfa yfir borgina.
Upplifdum thyska menningu inna Subwaystad en bodid er uppa fria afyllingu a gosi. Thodverji nokkur versladi gos sem hann hellti yfir a flosku sem hann hafdi medferdis i bakpoka. Ad thvi loknu fekk hann ser fria afyllingu.
Annars voru Thodverjar mjog hjalplegir serstaklega thegar vid stodum uti a gotu med kort.
Fra Berlin var haldid af stad akandi til Prag med vidkomu i Potsdam og Dresden. Okkur fannst mjog ahugavert ad sja Russneskt thorp i Potsdam fra 18. old sem thyskur konungur smidadi handa russneskri eiginkonu sinni.
Vid erum buin ad setja inn myndir (album) sem thid getid skodad og til ad sja texta thurfid thid ad smella a myndirnar.
Bestu kvedjur,
O og A
Athugasemdir
djöfull öfunda ég ykkur, þetta verður svakaleg ferð. Verður gaman að fylgjast með ykkur á blogginu, þið fáið ykkur einn kaldan fyrir kallinn ;)
gummi (IP-tala skráð) 11.7.2006 kl. 18:07
Skemmtilegt að kíkja alltaf á bloggið ykkar:) Hafið það gott:)
Dagrún (IP-tala skráð) 12.7.2006 kl. 09:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.