Ferdin hafin

Eftir svefnlausan undirbuning komumst vid til Keflavikur thokk se tholinmodum Fabio. Ferdin byrjadi ekki gaefulega thvi vid aetludum fyrst ad fara med rangri flugvel en vorum stoppud af flugthjoni sem skodadi midann okkar, sem betur fer. Malid var ad Iceland express vixladi flugvelum og hlidum eftir ad buid var ad prenta ut brottfararspjoldin. Thad var thvi fleirum sem visad var fra rongu flugi.

Thegar loks i retta flugvel var komid attum vid fratekin saeti nr. 34 D og 34 E. Thad vildi ekki betur til en svo ad einungis 32 saetaradir voru i thessari flugvel. Vard okkur hugsad til laga verdins sem greitt var fyrir flugmidann (einungis 5.000 kr.) thvi yfirleitt faer madur thad sem madur borgar fyrir. Til allrar lukku var velin ekki full og fengum vid delux saeti vid hlid eins hreyfilsins. Vid storlega efudums allan timann um ad komast a rettan afangastad.

Thegar til Berlinar var komid lentum vid a vafasomum leigubilstjora sem taladi enga ensku. Vid vorum mjog lengi a leid okkar til hotelsins en okum fram hja morgum skiltum sem stod nach Hamburg. Vid vorum hraedd um ad leleg thyskukunnatta vaeri ad koma okkur i koll og bjuggumst vid ad sja fljotlega skilti sem a staedi wilkommen in Hamburg.

Vid komumst loks a hotelid i Berlin sem er bara mjog fint. Segjum betur fra Berlin seinna.

Kv. O og A 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Margrét Bjarkadóttir

hæ!

jæja þetta er nú bara byrjun á stóru æfintýri.

Ég er að reyna finna ferð til berlínar en allt er uppselt nema eithvað 2* hótel og maður þarf að skipta um hótel...

kv. Halla

Halla Margrét Bjarkadóttir, 6.7.2006 kl. 08:50

2 Smámynd: Halla Margrét Bjarkadóttir

nei ég meina Kóatíu!!:S

Halla Margrét Bjarkadóttir, 6.7.2006 kl. 08:53

3 identicon

Þetta hljómar nú kunnuglega, líkt og ferð til Barcelona fyrir nokkrum árum hehe, en er ekki annars fall fararheill? ;) hafði það gott og skemmtið ykkur vel

Gummi (IP-tala skráð) 7.7.2006 kl. 14:29

4 identicon

Þetta er ekkert smá furðuleg byrjun...en hvað er iceland express að meina með að breyta þegar búið er að prenta út brotfararspjöldin! En til lukku með að vera byrjuð á stóra ævintýrinu:)
Kv.
Begga

Berglind (IP-tala skráð) 9.7.2006 kl. 00:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband