Fćrsluflokkur: Bloggar

Hvitar strendur, mannabein, logbrot, fjoll og joklar

Saelar,

nu hofum vid ekid um 3.500 km um Astraliu og Nyja Sjaland og var frabaer upplifun. Einnig er mjog serstakt ad aka um i vinstri umferdinni en thad hefur tho gengid afallalaust.  Allt er ofugt vid thad sem madur a ad venjast heima og oftar en ekki hafa ruduthurkurnar verid settar i gang i stad stefnuljoss i beygjum. 

Eftir ad hafa skutlad saensku stulkunum Sofia og Kristin aftur til Cairns okum vid sudur a boginn. Vid heimsottum bonda nokkurn sem ol upp krokodila til slatrunar. Vid saum nokkra mjog stora krokodila en einnig mjog marga litla. Einnig voru nokkrar kengurur a buinu sem voru mjog gaefar. Bondinn baud Aniku ad borga 10 dollara gegn thvi ad fa ad horfa a krokodil eta eina kenguru. Eftir mikla umhugsun thadi Anika ekki bodid. I lokin fekk (thurfti) Anika ad halda a einum litlum krokodil en fekk svo oafvitandi stora slongu um halsin, sja myndir af skelfingarsvip Aniku.

Fra buinu var forinni var heitid ad litilli strond, Alva beach, thar sem haegt var ad fara i klukkutima batsferd og kafa ad skipsflakinu Yongala. Skipid var skemmtiferdaskip og forst asamt 120 manna ahofn arid 1911 en fannst ekki fyrr en eftir 1950. Sa er smidadi Yongala smidadi einnig Titanic skemmtiferdaskipid.

Sem fyrr voknudum vid um hanott til ad undirbua okkur fyrir kofunina ad flakinu. Baturinn%u3000sem flutti okkur ad flakinu liktist frekar gummiblodru en bat og thvi fundu menn vel fyrir sjonum en nokkud hvast var thann daginn. Vid hofdum heyrt af thessum oldugangi og beittum efnavopnum gegn sjoveikinni en adrir batsverjar voru ekki jafn fyrirhyggjusamir. Leid ekki a longu thar til nokkrir batsverjanna hofdu skilad halfmeltnum arbit i sjoinn og lagu ovigir a eftir. Samt sem adur var mjog god stemning a batnum var thar medal annars Englendingur sem hafdi komid til Islands. Hans fyrstu lysingarord voru: "It`s so bloody expensive" og ekki gatum vid motmaelt thvi. Thad var einnig athyglisvert ad hann og annar batsverji hofdu sed kvikmyndina 101 Reykjavik. Vid hofum adur rekist a nokkra ferdamenn sem hofdu einnig sed myndina.

Flakid liggur a um 30 metra dypi og mjog storir fiskar svamla i kringum thad asamt odrum smafiskum og skjaldbokum. Einnig saum vid sjosnak i fyrsta skipti en their eru mjog eitrud kvikindi en vid nadum godum myndum af honum up-close. Mjog gaman var ad skoda flakid og saum vid m.a. mannabein (ekki maelt med naeturkofun fyrir vidkvaema), klosett, lestar og margt fleira (sja myndir).

Eftir thessa mognudu kofun heldum vid til Whitsunday Islands sem eru mjog fallegar eyjar rett fyrir utan austurstrond Astraliu. Vid forum i dagsferd um eyjarnar a bat. Vid forum a land a thremur eyjum og ein af eyjunum hafdi fallegustu strond sem vid hofum sed. Sandurinn var mjog fingerdur og svo hvitur ad madur fekk ofbirtu i augun thratt fyrir vorn solgleraugnanna. Engin starfsemi er a eyjunni svo eyjan er mjog hrein og omengud.

I lokin keyrdum vid um 1000 km a einum degi til strandar vid baeinn Noosa. Leidin var long og vid urdum ad keyra hluta af leidinni i myrkri. Kengurur eru jafn algengar i Astraliu og kindur a Islandi og thegar rokkva tekur er mjog oft ekid a kengururnar. Mikid er um daudar kengurur i kringum vegina, skreyttar mismunandi hjolforum.

Ad sidustu okum vid til Brisbane thar sem vid hittum saensku stelpurnar (Sofia og Kristin) aftur. Daginn eftir flugum vid til Christchurch i Nyja-Sjalandi.

Thad voru nokkur vidbrigdi ad koma til N-Sjalands thar sem hitinn (kuldinn) var a bilinu 13 til 18 gradur. Vid vorum ordin svo von miklum hita ad thetta hitastig var of kalt fyrir okkur. Dagarnir voru tholanlegir en kvoldin frekar kold. Oddi hafdi ekki ur odru ad velja en nokkrum bolum, thunnum buxum og stuttbuxum (er ekki allsstadar hlytt nema a Islandi)?

Thratt fyrir kalt vedur var mjog gaman ad skoda landid. Vid leigdum bil og keyrdum storan hring a sudureyjunni. Natturan er storfengleg, stor fjoll, joklar og stoduvotn utum allt (latum myndirnar tala). Margt i natturu N-Sjalands minnir a natturu Islands og svo audvitad vedrid einnig. Vid okum mjog mikid eda um 1300 km. a tveimur dogum. Seinni daginn flyttum vid okkur mikid til Christchurch thvi Oddi thurfti ad kaupa ser jakkafot fyrir siglinguna fra Japan til Kina. Naudsynlegt var ad kaupa jakkafot fyrir siglinguna thvi stuttbuxur og bolur thykja ekki vid haefi vid bordhaldid i skipinu. Ad mati innfaeddra flyttum vid okkur full mikid og fengum vid sekt fra nysjalensku logreglunni ad launum. Sektin var tho laekkud um 300 dollurum i 120 dollara thvi okumardur helt fram sakleysi sinu og bar sig aumlega. Nafn okumannsins verdur ekki gefid upp ad svo stoddu.

Erfitt var ad kvedja N-Sjaland thvi vid hefdum gjarnan viljad vera thar lengur. Fostudagurinn 13. oktober var svo flugdagurinn mikli (servalinn dagur). Vid flugum fra Christchurch til Auckland a nordureyjunni kl. 5:45 (maeting 4:30, voknudum 3:45). Fra Auckland flugum vid til Osaka i Japan og tok flugid einungis 11 tima. Nu erum vid sem sagt stodd i Osaka i Japan og forum i siglinguna a morgun.

Hilsen,

O og A 

 

 

 


The Great barrier reef, krokodilar og regnskogar

Hakarlinn

Hae,

vid komum til Cairns i nord- austurhluta Astraliu fyrir um viku sidan. A fimmtudag forum vid i thriggja daga kofunarbatsferd (svafum tvaer naetur) um The Greet barrier reef og for baturinn fra Cairns. Thad var mjog gaman, vid nadum ad kafa niu sinnum. Vid thurftum ad vakna um hanott (5:30) til ad fara i fyrstu kofunina klukkan 6. Vid vorum buin ad kaupa hulstur utan um myndavelina okkar i Sydney til thess ad geta tekid myndir i kafi. Gallinn er reyndar sa ad hulstrid var naestum jafn dyrt og myndavelin sjalf. Hins vegar er myndavelin mjog god og tokum vid fullt af myndum. Vid erum buin ad setja nokkrar af theim i album. (Myndirnar sem voru teknar i Malaysiu af okkur i kafi voru af lansvel). Vid nadum t.d. mynd af hakarli og skjaldbokum. Hakarlinn var ekki eins stor og vid saum i Bali en hann var mun naer nu en adur. Skjaldbakan var mjog falleg og forvitin og synti alveg upp ad okkur.

Sjorinn var ekki alveg eins hlyr og i Malaysiu og Bali (um 22 gradu heitur her en um 28 gradu heitur thar), thannig ad Oddi notadi blautgalla i fyrsta sinn, honum til mikillar aenagju. Thessir blautgallar eru heldur betur throngir og tekur nokkud a ad troda ser i tha. Their halda tho a manni sma hita og er thvi alveg naudsynlegt ad nota tha!

Vid hittum skemmtilegt folk a batnum (en baturinn tekur um 30 manns). Vid vorum buin ad akveda ad leigja bil og keyra um Astraliu. Vid hittum tvaer saenskar stelpur i batsferdinni og sloust thaer med okkur i for i thrja daga. A sunnudag forum vid nordur fyrir Cairns i litid thorp (Cape Tribulation) sem er i midjum regnskog og hefur fallegar strendur. Thad voru margar gonguleidir i skoginum og var frabaert ad ganga um hann. Trein eru otrulega ha og mismunandi. Vid vorum tho svolitid smeik um ad rekast a eitrada snaka eda onnur skemmtileg kvikindi en sem betur fer tokum vid allavega ekki eftir neinu. Vid vorum hins vegar vorud vid ad synda i sjonum i kring thar sem allt morar i krokodilum! Vid forum i siglingu um krokodilafljot og saum einn slikan. Madur myndi helst vilja sleppa vid ad maeta einum slikum a fornum vegi. Vid smokkudum lika krokodilakjot og var thad ekkert spes. Thad var hins vegar frekar litid urval af veitingahusum i thorpinu og thau lokudu oll snemma. A einum stadnum var ekki haegt ad taka vid pontunum eftir klukkan 19.30 og sum lokudu klukkan 20!

Vid aetlum ad skila bilaleigubilnum i Brisbane eftir viku og holdum vid af stad a morgun sudur fyrir Cairns.

No worries mates (uppahaldssetning Astrala),

O og A


Loftin bla, hellar og fleira

Hallo hallo,

nu erum vid buin ad vera i Melbourne i Astraliu i thrja daga. Dveljum a 5 stjornu hoteli og hofum thad allt of gott.

Thad var alveg otrulega gaman og margt haegt ad gera i Sydney, thad var mikid aevintyri. Vedrid var einnig frabaert eda um 25 til 30 gradur. Vid forum t.d. i saedyrasafn (aquarium) og dyragard. I saedyrasafninu saum vid ymis saedyr t.d. morgaesir, hakarla, skjaldbokur o.fl. Sum dyrin hofdum vid sed adur en onnur hofdum vid aldrei sed. Dyragardurinn var mjog flottur, hann stod uppi a haed vid floann og vid thurftum ad taka ferju til ad komast thangad. Thar saum vid t.d. kengurur, koalabirni, snaka, edlur, ljon, hvita hlebarda o.fl. Vid skelltum okkur einnig a Bondi beach sem er ein flottasta og vinsaelasta strondin i Sydney. 

Vid forum auk thess i dagsferd til blau fjallanna eda Blue Mountains sem eru rett fyrir utan Sydney. Thad var mjog fallegt thar og forum vid einnig i hellaskodun i fjollunum. Vid thurftum ad lata okkur siga nidur til ad komast inn i hellinn og svo thurftum vid ad trodast i gegnum throngar sprungur thegar inn i hann var komid. Hellirinn var mjog stor og tok um klukkutima ad fara i gegnum hann (forum ut a odrum stad en vid forum inn). Thad var mjog fallegt inni i hellinum en mikid var um kristalla og steingervinga. Vid fengum hjalma og samfesting en thvi midur enga sko og thurfti thvi Oddi ad vera berfaettur a sandolunum i hellinum sem vakti mikla lukku medal hinna hellaskodaranna. A leidinni til Sydney aftur saum vid villtar kengurur og wallabees (sem eru minni en kengurur).

A fostudaginn skelltum vid okkur a operu (eftir Puccini) i Operuhusinu. Thad var otrulega gaman og kom okkur i raun a ovart ad vid skyldum hafa svona gaman af ad hlusta a operu, thvilikt eyrnakonfekt!

Vid endudum svo dvolina i Sydney mjog vel thvi vid forum i utsynisflug i thyrlu i fyrsta skipti a aevinni. Thad var mjog gaman thvi vid saum margt ur loftinu sem vid hofdum sed fra jordinni og gaman ad sja fra odru sjonarhorni (t.d. Operuhusid, dyragardinn, Bondi beach og adrar strendur o. fl.).

I thyrlufluginu atti ithrottaserfraedingurinn Anika ummaeli dagsins. Anika sagdi: "Sjadu tharna eru menn i knattspyrnu" og benti a grasvoll fyrir nedan okkur. Afram helt hun: "Nei heyrdu, allir mennirnir eru komnir i eina hrugu a vellinum!!" (Their voru ad spila Rugby en ekki knattspyrnu). 

Vid komum til Melbourne a laugardaginn og erum buin ad hafa thad gott. I gaer forum vid i skipulagda ferd ut fyrir borgina a litla eyju rett ut fyrir Melbourne. Vid forum fyrst i gard thar sem eru margir koalabirnir (eru samt ekki birnir heldur pokadyr) sem voru alveg otrulegt krutt (kikid bara a myndirnar). A eyjunni eru einnig minnstu morgaesir i heimi. A daginn eru thaer i sjonum i aetisleit og a hverju kvoldi fara thaer ur sjonum upp a land til ad sofa. Thad er haegt ad sja thaer koma ur sjonum thegar dimma tekur. Thetta kallast "Penguin parade" eda morgaesa-skrudganga. Morgaesirnar hafa gert thetta a hverjum degi i thusundir ara. Thaer ferdast saman i litlum hopum og ef ein morgaesin fer aftur i sjoinn tha elta allar hinar. Thad var mjog gaman ad sja thessar litlu morgaesir (og voru thaer mun minni en vid heldum) en thvi midur matti ekki taka myndir a stadnum. Thad var samt alveg otrulega kalt i gaer (vid satum i klukkutima og horfdum a morgaesa skrudgonguna og var mikid rok thar sem vid satum rett vid sjoinn) en vid vorum sem betur fer buin ad fa lanud teppi fra hotelinu til ad taka med (Oddi var a skyrtunni og sandolunum). Thegar vid pokkudum nidur fyrir ferdina tha gerdum vid ekki rad fyrir ad vid thyrftum ad taka med dunulpu, hufu og vettlinga en vid hefdum svo sannarlega thurft a thvi ad halda i gaer! Vid erum greinilega farin ad nalgast sudurpolinn mikid (enda morgaesir a thessum slodum).

I dag skodudum vid okkur um i borginni. Vid forum i um 100 ara gamlan sporvagn sem er okeypis og fer hring i kringum borgina. Hann stoppar a morgum stodum og madur getur hoppad i og ur ad vild. Vid saum ymislegt merkilegt t.d. elsta fangelsid i Melbourne, thinghusid (Melbourne var adur hofudborg Astraliu en nu er thad Canberra), hofnina, ithrottaleikvang o. fl.

A morgun forum vid til Cairns i nordur Astraliu sem er vid Great barrier reef sem er staersta koralrif i heimi og gullnama fyrir kafara. Koralrifid er allt ad 18 milljon ara gamalt.

Fleiri myndir eru komnar inn fra Sydney og Melbourne. 

Kaer kvedja heim a klakann,

O og A

 


Hinum megin a hnettinum

 Oddi og Operuhusidpicture 164.jpg

Komid thid sael og blessud,

tha erum vid komin til Sydney i Astraliu. Her er vor i lofti thegar hausta tekur a Islandi. Okkur var meira ad segja pinu kalt i dag, enda "einungis" 25 stig a hiti. Vid erum ordin alltof von miklum hita. Vid forum i gongutur i dag og skodudum Operuhusid fraega a hofninni og fleira. Vid skelltum okkur i bio i kvold a Miami Vice. Hun var fin bara og thad var lika gott ad fa popp og kok eftir langan tima.

Erum buin ad setja fullt af nyjum myndum inn (Bikaner, Mendava og Rottumusterid, Delhi seinni hluti, Singapore, Malasia, Bali og Sydney). Thad er miklu meiri hradi a netinu her og tekur mun skemmri tima ad nidurhala myndunum.

Segjum betur fra Sydney seinna.

Kvedja,

Oddi og Anika

 


Bali (6. - 14. september)

Heil og sael,

nu erum vid buin ad vera a ferdalagi i rumlega tvo manudi og hofum aldrei verid eins langt fra Islandi. Vid hofum heldur aldrei farid fyrir sunnan midbaug adur. Vid erum svolitid farin ad sakna islensks matar. Morgunmaturinn i ferdinni hefur ekki verid upp a marga fiska. Ef kornflogur eru a bodstolnum tha eru thaer sjaldnast fra Kelloggs og mjolkin er yfirleitt frekar sur. Vid hofum reynt ymsar tegundir af jogurti sem hafa verid misgodar og svo maetti lengi telja. Vid erum lika farin af thjast af nautakjotshungri thar sem vid hofum ekki fengid almennilega nautasteik sidan i Ungverjalandi! Ad odru leiti hefur maturinn verid mjog godur og magavandamal hafa verid sifellt sjaldgaefari sidan vid yfirgafum Indland.

Vid hofum haft thad mjog notalegt a Bali og sjaum ekki eftir ad hafa komid hingad thratt fyrir ad thad hafi ekki verid a dagskra samkvaemt upphaflega planinu. Vid kofudum 9 sinnum i kringum Tulamben og Amed sem eru litil thorp a nordur Bali. Thad er buid ad vera mjog gaman og var alveg serstaklega ahugavert ad kafa ad skipflaki fra seinni heimstyrjoldinni (ameriska skipid Liberty sem Japanir soktu). Skipid var mjog stort eda 120 metrar ad lengd. Thad var otrulega mikid lif i kringum flakid og varla ad thad saeist lengur i skipid sjalft thvi svo mikid var um korala og grodur a thvi. Vid saum skjaldboku, kolkrabba, barracuda og fleiri fiska.  Vid forum einnig i naeturkofun kringum flakid, mjog serstakt ad kafa i gegnum flakid i myrkrinu. Ef draugar vaeru til vaeru eflaust nokkrir busettir i flakinu. I annari kofun sem vid forum i saum vid meira ad segja HAKARL (White tip reef shark)! Hann synti bara rolega framhja en gaf okkur engan gaum (sem betur fer kannski). I seinustu kofuninni var mjog mikill straumur og oldugangur og tha reyndi nu svolitid a sundkrafta Aniku. Hun reyndi ad synda a moti straumnum i thonokkud langan tima en virtist einungis fara aftur a bak. Tha kom sem betur fer kofunarleidbeinandinn sem var med i for og drog hana afram sma spol. 

Vid kynntumst einnig mikid af folki i kofununum en margir Hollendingar ferdast til Bali. Indonesia var eitt sinn undir yfirradum Hollendinga. Einnig merkilegt ad i Malasiu ferdast margir Bretar (langalgengustu ferdalangarnir) en Malasia var eitt sinn undir yfirradum Breta. 

Vid erum nuna a finu hoteli og erum buin ad liggja i solbadi i dag og gaer. A morgun holdum vid svo til Astraliu en thad tekur svolitid langan tima. Vid fljugum um morguninn til Singapore og a midnaetti fra Singapore til Sydney. Vid komum til Sydney snemma a fostudagsmorgun.

Kikid a myndir sem buid er ad baeta vid (Udaipur, Jodpur, Jaisalmer og Malasia).

Kvedja,

O og A


Naest er thad Bali!

 

Hallo,

vid erum svolitid vesenisfolk. Vid attum bokadan mida til Sydney i morgun en breyttum midanum okkar a sidustu stundu og akvadum ad fara fyrst til Bali! Vid erum ordin svo hukkt a kofun og hofum frett ad thad se aedislegt ad kafa a Bali. Vid verdum thar i viku adur en vid holdum til Sydney. Reyndar thurfum vid ad fara til Singapore i 3. skiptid en vid  thurfum tho ekki ad gista i thad skiptid, bidum bara i nokkra klukkutima a flugvellinum i Singapore adur en vid fljugum til Sydney.

Thad var alveg frabaert ad vera a eyjunni i Malasiu. Vid erum ordin oruggari eftir ad hafa farid a framhaldsnamskeidid. Vid profudum medal annars naeturkofun en mjog serstakt er ad kafa i myrkri. Verid var ad profa okkur i ad nota attavita svo vid thurftum ad fara ein ut i myrkrid a 15 metra dypi og finna leidina til baka. Serstok upplyfun ad svamla um nedansjavar i svartamyrkri med vasaljos og attavita ad vopni. Madur gleymdi ser alveg vid ad skoda humar, krabba, kolkrabba, litrika fiska o.fl. Thegar madur kafar i myrkri er madur vitaskuld med vasaljos en madur einbeitir ser lika betur ad einu i einu heldur en a daginn thegar madur horfir i allar attir. Einnig kofudum vid ad skipsflaki og svo ad lokum kofudum vid a 32 metra dypi. Oddi (hviti hvalurinn) vakti mikla athygli hja Malasiubuunum thar sem hann for aldrei i blautbuning heldur var bara a stuttbuxunum, serstaklega voru their undrandi thegar hann kom fra 32 metra dypi a stuttbuxunum. 

Thad tekur svolitid langan tima ad setja myndirnar inn thannig ad thad eru fullt af myndum sem vid eigum eftir ad setja inn. Vid erum tho buin ad setja nokkrar fleiri myndir inn fra Jaipur, Puskhar og Udaipur.  Her fyrir nedan er svo ein god af okkur i kafi. Hvernig tokum vid okkur ut? 

Hvernig tokum vid okkur ut i kafi?

Kvedja,

O og A


Nedansjavar a Tioman eyju

Saelt veri folkid,

vid erum enn a lifi eftir ad hafa kafad 18 metrum undir sjavarmali vid litla eyju sem tilheyrir Malasiu. Okkur thotti mjog undarlegt ad anda ad okkur surefni nedansjavar i fyrsta skiptid en erum nu komin med titilinn "Open water diver" sem gefur okkur rettindi til ad kafa sjalfstaett a 18 metra dypi. Eitt thad mikilvaegasta sem vid thurftum ad kunna var ad halda aldrei nidur i okkur andanum i kafi vegna thess ad thrystingur er breytilegur eftir dypt og getur thad valid lungnaskemmdum ad anda ekki reglulega. Til thess ad fa rettindin thurftum vid ad syna fram a akvedna getu. Vid thurftum t.d. ad taka ur ondunartaekid i kafi og setja aftur upp i munninn og taka af okkur sundgleraugun sem eru lika fyrir nefinu (mask) i kafi og setja a okkur aftur. Einnig vorum vid latin finna hvernig er ad verda surefnislaus thar sem var skrufad fyrir surefnid a kutinum (en kveikt mjog fljotlega aftur). Vid thurftum lika ad lesa bok og taka lokaprof sem gekk mjog vel. Vid letum ekki thar vid sitja heldur aetlum ad skella okkur a framhaldsnamskeid sem tekur 2 daga. Tha kofum vid 5 sinnum a tveimur dogum og aefum okkur betur i ad nota attavita, kafa dypra (ad 30 metra dypi), kafa i myrkri, kafa ad skipsflaki o.fl. 

Vid hofum kynnst skemmtilegu folki a eyjunni og erum buin ad sja otrulegt natturlif nedansjavar s.s. litrika fiska, koralrif o.fl. Vid hofum bordad mikid af fiski a eyjunni (en vid munum aldrei hvad tegundin heitir). Tha veljum vid ferskan fisk til ad setja a grillid og bragdast hann yfirleitt mjog vel.

Vid erum ad akveda naestu skref i ferdalaginu og erum ad hugsa um ad fara til Bali og / eda Kuala Lumpur adur en vid holdum til Sydney i Astraliu.

Gangi ykkur vel i skolanum og vinnunni.

Kvedja,

O og A


Farin fra Indlandi til Singapore

 

 

Taj Mahal

 

Hallo hallo, 

nu erum vid stodd i Singapore a mjog flottu hoteli og erum buin ad vera i afsloppun i nokkra daga. A morgun forum vid til Malaysiu thar sem vid munum dveljast a eyju i taepa viku og laera kofun. Thad verdur eflaust mjog gaman Brosandi

Vid attum eftir ad segja adeins betur fra nokkrum borgum i Indlandi. Eftir dvol i Agra og Jaipur forum vid til Pushkar. Pushkar er mjog truarlegur stadur og er thar heilagt vatn. Vid borgudum nokkrar rupiur fyrir nokkur blom og band um hondina. Bandid um hondina keypti okkur frid fyrir frekari solumonnum vid vatnid. Vid vorum latin dreifa blomunum a vatnid, bidja til indverskra guda og oska fjolskyldu okkar velfarnadar. Thad var mjog undarleg upplifun. Fra Pushkar forum vid til Udaipur. Thar forum vid a siglingu um vatn thar sem Jaimes Bond myndin Octopusy var tekin upp. Eftir Udaipur forum vid til Jodhpur thar sem er aedislegt virki (fort) sem inniheldur hallir og kastala. Thad var eitt fallegasta virkid sem vid komum til i ferdinni og var utsynid hreint storkostlegt (blau husin i Jodhpur setja sterkan svip a baeinn). Vid saum 3 konur vera ad reita gras med berum hondum til ad gefa dyrum i litlum dyragardi sem vid heimsottum. Thad er liklega odyrara en ad kaupa slattuvel.

Fra Jodphur forum vid til Jaisalmer thar sem vid skodudum annad virki. Thegar vid lobbudum um Jaisalmer fannst okkur vid vera komin nokkur ar aftur i timann og helst eins og vid vaerum fost i aevintyrinu um Aladin og tofralampann. Vid forum einnig a kameldyr i eydimorkinni!! Thad var otruleg upplifun mjog gaman ad sja slettar sandoldurnar. Sidan forum vid til Bikaner thar sem enn annad virkid var ad skoda. Einnig skodudum vid rottumusteri. Thad ber nafn med rentu thar sem thad var fullt af lifandi og daudum rottum ut um allt og vid urdum ad vera berfaett. Eftir thad forum vid til Mandowa sem er mjog litill baer og allt mjog frumstaett.

For okkar um Rajasthan heradid var storkostleg og thad var frabaert ad hafa einkabilstjora. Hefdum ekki getad ekid um landid sjalf vegna tittnefndrar umferdarmenningar og ad thad voru nanast engar gotumerkingar inni borgunum og fyrir utan. Umferdin a milli borganna var lika mjog serstok thar sem vid saum nokkra bila a "hradbrautunum" aka a moti umferd!! Einnig voru flestir bilar trodfullir af folki og folk hekk aftan a og ofan a bilunum og hekk utum gluggana. Venjulegur fimm manna bill tekur um 15 manns a Indlandi. Einnig voru kameldyr og kyr gjaldgeng farartaeki a "hradbrautunum".

Nu erum vid loksins buin ad setja inn fleiri myndir sem thid verdid endilega ad skoda.

Thad er alltaf gaman ad sja hverjir eru ad kikja a siduna thannig ad endilega haldid afram ad skrifa i gestabok og athugasemdir.

Kvedja fra midbaug,

O og A


Taj Mahal, rafmagnsleysi, pilagrimar, heilagar kyr og lelegir vegir

Hallo hallo

vid vorum i thrja daga i Delhi. Delhi var ekki minna sjokkerandi en Mumbai. Thar er folksfjoldinn lika gifurlegur, betlarar, odir solumenn eru a hverju horni og heilagar kyr leika lausum hala. Hotelid okkar var vid svokalladan "Main Bazaar" sem er gotumarkadur. Thetta er throng gata thar sem alls kyns drasl er selt. Mengunin er rosaleg, tharna keyra um bilar, motorhjol og autoricksaws (thriggja hjola farartaeki sem tekur farthega ) og allir trodast afram. Svo er lika mikill fnykur a Main Bazaar. Vid entumst ekki lengi thegar vid roltum tharna i gegn einn daginn. Vid erum tho ad venjast thessum breyttu adstaedum. Folk sefur allsstadar, ut fra glugganum a hotelinu saum vid folk sofa a hjolunum sinum eda kerrum. Einnig sefur folk a gangstettunum og umferdareyjum.

Thad var margt ad skoda i Delhi og vid leigdum okkur aftur leigubilstjora (nu a vegum hotelsins) til ad keyra okkur a helstu ferdamannastadina. Dagurinn kostar 1.200 ikr.

Eftir mikla ihugun akvadum vid ad leigja sama bilstjora til ad keyra okkur um nordur Indland (Rajasthan fylki) i 2 vikur. Vid byrjudum a Agra og ber thar haest hid glaesilega Taj Mahal (Koronu hollin). Thad er ekki undarlegt ad koronu hollin skuli vera med sjo undrum heims. Thad er eiginlega ekki haegt ad lysa thvi hve falleg hollin er. Thad er allt odruvisi ad sja thetta med berum augum heldur en a mynd. Eftir Agra forum vid til Jaipur thar sem vid gistum i 2 naetur. Jaipur er hofudborg Rajasthan. Vid leigdum guide allan daginn fyrir 400 ikr (tveir thjonar thann daginn). Vid saum virkilega flott virki upp a haed og var gaman ad heyra sogu thess. Einnig skelltum vid okkur a filsbak. Hotelid i Jaipur var nu ekki til ad hropa hurra fyrir (enda kostadi thad ekki mikid) en vid thurftum ad bidja um ad skipta um a rumum og thrifa klosettid thegar vid komum. Vid nenntum tho ekki ad bidja um ad thurka af og skura (tho ad ekki hefdi veitt af) og letum hitt naegja. Eftir Jaipur gistum vid i Puskhar, Udaipur, Jodpur, Jaiselmer og Bikaner. I ollum thessum borgum er mikid af fallegum mannvirkjum fra gamla konungstimabilinu. Thad er otrulegt ad sja thessi storfenglegu mannvirki innan um alla fataektina, andstaedurnar eru mjog miklar i Indlandi. Lysum borgunum betur seinna.

Mjog gaman er ad keyra um Indland thvi landslagid er fallegt og dyralif mikid. Helstu dyr sem vid hofum sed eru: Filar, kameldyr, villisvin, apar, antilopur, asna, pafugla, rottur, dauda hunda med hjolforum o.fl. Einnig var mikid um pilagrima a gotunum en thad er truad folk sem gengur allt ad 500 km leid (flestir an nokkurs farangurs) til akvedinnar borgar (nalaegt Jaisalmer) til thess ad fara i musteri og bidja. Their fa mat og drykk a leidinni hja ymsum sem verda a vegi theirra.

Vid hofum verid otrulega heppin med vedur her i Indlandi, bara einu sinni hefur rignt almennilega a okkur, annars hofum vid varla ordid vor vid ad thad se monsoon herna. Daginn eftir ad vid forum fra Bombay byrjadi ad hellirigna sem endadi med flodum og oskopum. Reyndar hefur oft ordir rafmagnslaust i ferdinni en oftast kemst rafmagnid aftur a eftir stuttan tima. Thad vard meira ad segja rafmagnslaust thegar thetta blogg var skrifad fyrst, thad hafdi ekkert vistast og thurfum vid ad byrja alveg upp a nytt!

Vid aetludum ad setja inn myndir en thad verdur ad bida betri tima, tolvurnar her bjoda ekki upp a thad. 

Hafid thad gott,

O og A.

 


Mumbai (1. - 5. agust) - Fylgihluturinn Anika

Eins og vid sogdum fra sidast urdum vid fyrir svolitlu sjokki fyrst thegar vid komum til Mumbai. Tho madur viti ad borgin er ekki eins og adrar borgir tha byr fatt mann undir thad sem madur sa. Thad sem vid attum mjog erfitt med ad venjast var oll thessi fataekt og folk ad betla hvar sem madur for. Husaskjol er ekki sjalfsagdur hlutur a Indlandi. Einnig eru otholandi solumenn stodugt ad bjoda okkur drasl a serstoku tilbodi. Special price, only for you, because you're my friend. Thad getur verid mjog erfitt ad hrista tha af ser thvi thad eina sem kennt er i soluskolanum a Indlandi er: Don't take no for an answear. Leigubilar eru engir gridarstadir thvi solumenn og betlarar bida vid hver gatnamot og koma adsvifandi og banka a gluggana thegar billinn stoppar sem gerist oft i traffikinni. Aberandi er hversu morg born eru ad betla og tha serstaklega i umferdinni. Umferdin er mjog mikill streituvaldur thar sem allir keyra eins og brjalaedingar og thad flauta audvitad allir a 10 sekundna fresti. Annad sem var lika erfitt ad venjast var fylan a gotunum (einnig ur nidurfallinu a badherberginu a hotelinu). Goturnar eru lika fullar af rusli, beljuskit (thaer ganga ekki med bleiur eins og margir halda) og odrum urgangi. Svo eru audvitad allar goturnar trodfullar af folki. Einn daginn forum vid t.d. ut fra hotelinu okkar og aetludum ad skoda umhverfid i kring um okkur. Vid entumst ekki lengi, fnykurinn og areitid var einum of mikid. I Mumbai var lika mikid starad a okkur og bent sokum mikillar fegurdar. Thad voru ekki mikid af turistum i borginni, sennilega vegna hrydjuverkanna sem framin vorum fyrir stuttu i lestum borgarinnar og vegna rignartimabilsins (thad rigndi samt aldrei a okkur i Mumbai).

Samt sem adur er thetta mjog skemmtileg upplifun thvi thetta er svo olikt thvi sem vid hofum adur kynnst.

Vid leigdum leigubilstjora i tvo daga til ad keyra okkur um helstu stadina i Mumbai (kostar 1200 kr. dagurinn). Thad var mjog thaegilegt, vid gatum skodad thad sem vid vildum og hann beid bara a medan rolegur i bilnum sinum. Vid forum t.d. i ferju til Elephanta eyju. Vid leigdum okkur guide sem syndi okkur thad helsta a eyjunni. Uppi a haed einni eru hellar thar sem vardveist hafa gamlar hellamyndir. Vid gengum lika upp a fjall tharna a eyjunni og saum fallegt utsyni yfir thorpid a eyjunni og fleira. Thad var mjog anaegulegt ad fara a eyjuna thar sem kyrrdin var mun meiri en i Mumbai. Okkur fannst lika gaman ad sja dyralifid a eyjunni t.d. apaketti og froska (eitthvad sem madur ser ekki a hverjum degi). Anika (Reynir Petur) fekk lika ad upplifa sig sem prinsessu thar sem hun leigdi fjora Indverja til ad bera sig a stol upp 120 troppur en Oddi (garpur) labbadi alla leid. Svo er lika gaman ad segja fra thvi ad a leidinni til Mumbai aftur tha stordu Indverjarnir a okkur ad venju. Nokkrir theirra badu meira ad segja um ad taka myndir af okkur eins og their hefdu aldrei sed svona folk adur!!

Vid saum lika Hanging gardens (sem er mjog fallegur gardur i Mumbai), Laundry thar sem fullt af folki thvaer tvottinn sinn upp ur skitugu vatni en einnig eru oll fot sem notud eru a sjukrahusum borgarinnar thvegin tharna, strond thar sem folki er ekki radlagt ad synda i sjonum samt vegna mengunar, musteri (thurftum ad fara ur skonum til ad fara thangad inn), baazar (markadur) og margt fleira i Mumbai.

Einnig er mjog athyglisvert ad thad er mjog sjaldan yrt a Aniku, hun er a svipudum stad og geitin og svinid i virdingapyramida Indverja, langt fyrir nedan beljuna. Thad alltaf sagt: Thank you sir, good morning sir, excuse me sir, did you like the food sir? Ef Anika borgar fyrir eitthvad (ja, thad kemur fyrir) er Odda afhentur afgangurinn.

Nu erum vid komin til Delhi hofudborgar Indlands, vid flugum fra Mumbai a laugardaginn. Vid segjum betur fra dvolinni i borginni vid taekifaeri, erum ad kafna inni a thessu netkaffihusi, mjog heitt herna og mikill raki (yfir 90%). A morgun byrjum vid 15 daga ferd um Nordur Indland og leigdum vid bil og bilstjora sem verdur med okkur allan timann.

Kv. O og A


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband